Tólf ára á Evrópumótaröðinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2013 20:30 Ye Wocheng Nordicphotos/Getty Ye Wocheng, tólf ára kínverskur áhugakylfingur, varð í dag sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Evrópumótaröðinni. Wocheng vill þó líklega gleyma frumrauninni sem allra fyrst. Wocheng, sem er tólf ára og 242 daga, lauk fyrsta hringnum á Opna Kínamótinu á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hann fékk átta skolla og fugl á hringnum og er 13 höggum á eftir forystusauðnum Robert-Jan Derksen frá Hollandi. Landi Wocheng, hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang, varð á dögunum sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Masters-mótinu. Tianlang varð yngstur til að keppa á Evrópumótaröðinni í fyrra þegar hann var 13 ára og 177 daga. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ye Wocheng, tólf ára kínverskur áhugakylfingur, varð í dag sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Evrópumótaröðinni. Wocheng vill þó líklega gleyma frumrauninni sem allra fyrst. Wocheng, sem er tólf ára og 242 daga, lauk fyrsta hringnum á Opna Kínamótinu á 79 höggum eða sjö höggum yfir pari. Hann fékk átta skolla og fugl á hringnum og er 13 höggum á eftir forystusauðnum Robert-Jan Derksen frá Hollandi. Landi Wocheng, hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang, varð á dögunum sá yngsti í sögunni til þess að keppa á Masters-mótinu. Tianlang varð yngstur til að keppa á Evrópumótaröðinni í fyrra þegar hann var 13 ára og 177 daga.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira