Nýr stjóri United æfði með Tý í Vestmannaeyjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2013 15:42 Nordic Photos / Getty Images Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. Fram kemur á vefnum að Moyes hafi komið hingað til lands sumarið 1978 í þeim tilgangi að æfa með Tý í Vestmannaeyjum. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi sumarlangt en dvölin hafi styst eftir að honum bauðst atvinnumannasamningur hjá stórliðinu Celtic í Skotlandi. Ólafur Jónsson, sem hýsti Moyes ungan að aldri á sínum tíma, segir að þetta hafi verið dugnaðarforkur. „Hann vildi hafa hlutina 100 prósent,“ sagði hann meðal annars við Eyjafréttir. Moyes hóf atvinnumannaferil sinn hjá Celtic og spilaði þar í þrjú ár. Hann spilaði með smærri félögum í Bretlandi eftir það og endaði hjá Preston North End, þar sem hann gerðist svo þjálfari árið 1998. Þaðan fór hann til Everton fjórum árum síðar. Þess má geta að Kenny Moyes, bróðir David, er mikill Íslandsvinur en hann hefur starfað sem umboðsmaður knattspyrnumanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Eyjafréttir greina frá því að David Moyes, knattspyrnustjóri Everton og arftaki Alex Ferguson hjá Manchester United, hafi æft um tíma með Tý í Vestmannaeyjum. Fram kemur á vefnum að Moyes hafi komið hingað til lands sumarið 1978 í þeim tilgangi að æfa með Tý í Vestmannaeyjum. Hann hafi ætlað að dvelja hér á landi sumarlangt en dvölin hafi styst eftir að honum bauðst atvinnumannasamningur hjá stórliðinu Celtic í Skotlandi. Ólafur Jónsson, sem hýsti Moyes ungan að aldri á sínum tíma, segir að þetta hafi verið dugnaðarforkur. „Hann vildi hafa hlutina 100 prósent,“ sagði hann meðal annars við Eyjafréttir. Moyes hóf atvinnumannaferil sinn hjá Celtic og spilaði þar í þrjú ár. Hann spilaði með smærri félögum í Bretlandi eftir það og endaði hjá Preston North End, þar sem hann gerðist svo þjálfari árið 1998. Þaðan fór hann til Everton fjórum árum síðar. Þess má geta að Kenny Moyes, bróðir David, er mikill Íslandsvinur en hann hefur starfað sem umboðsmaður knattspyrnumanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51 Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04 Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Tilkynnt um ráðningu Moyes innan stundar Fréttamenn CNN segja að Manchester United hafi tilkynnt sér að greint verði frá ráðningu nýs knattspyrnustjóra innan stundar. 9. maí 2013 13:51
Moyes tekur við Manchester United Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin. 9. maí 2013 15:04
Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag. 9. maí 2013 13:48