Ekki missa af gömlu myndunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. maí 2013 09:00 Heiðar Helguson og Oliver Kahn fóru í störukeppni á Laugardalsvelli haustið 2003. Mynd/Þorvaldur Ö. Kristmundsson Það getur verið skemmtilegt að rifja upp augnablik úr íslenskri íþróttasögu sem fest hafa verið á filmu af færum ljósmyndurum. Íþróttadeild Vísis hefur rifjað upp skemmtileg augnablik úr íþróttasögunni á Fésbókarsíðu Vísis undanfarnar vikur. Kennir þar ýmissa grasa. Í dag birtum við skemmtilega mynd frá Laugardalsvelli haustið 2003 þar sem karlalandslið Íslands og Þýskalands áttust við. Heiðar Helguson segir í viðtali í Fréttablaðinu í dag að atvinnumannaskórnir séu komnir upp í hillu. Eitt eftirminnilegasta atvikið á farsælum ferli Heiðars var þegar Oliver Kahn fékk nóg af Dalvíkingnum á Laugardalsvellinum.Til þess að fylgjast með liðnum „Gamla myndin" þarf ekki annað en að „líka við" Fésbókarsíðuna. Í framhaldinu verður efnt til ýmissa leikja á síðunni þar sem hægt verður að vinna til skemmtilegra verðlauna sem öll tengjast að sjálfsögðu íþróttum á einn eða annan hátt. Nokkrar gamlar og góðar myndir má sjá hér að neðan.Hlynur BæringssonMynd/ValliÞessi skylmingaþræll úr Hólminum var á dögunum valinn besti varnarmaðurinn í sænska körfuboltanum. Þarna er hann ungur með mikinn makka.Mynd/Valli„Logi kennir mér að tala við dömurnar,“ var fyrirsögnin á viðtali sem birtist við Aron Pálmarsson í Sport, aukablaði Fréttablaðsins sem kom út þann 6. apríl 2008. Aron var sautján ára, lék með FH og var á leið til Lemgo í Þýskalandi - enda í treyju Lemgo á myndinni sem Valgarður Gíslason tók. Þar var fyrir Logi Geirsson, FH-ingur og stórvinur Arons. En síðar þetta sama ár kom Alfreð Gíslason og Kiel til sögunnar og varð ekkert úr því að Aron færi til Lemgo. Spurning hvort að Logi hafi þá hætt við að kenna honum samskipti við hitt kynið?Tveir góðirNordicphotos/GettyÁsgeir Sigurvinsson og Diego Maradona kljást í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa árið 1989.Fleiri gamlar og góðar myndir munu birtast reglulega á Fésbókarsíðu Íþróttadeildar Vísis. Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Það getur verið skemmtilegt að rifja upp augnablik úr íslenskri íþróttasögu sem fest hafa verið á filmu af færum ljósmyndurum. Íþróttadeild Vísis hefur rifjað upp skemmtileg augnablik úr íþróttasögunni á Fésbókarsíðu Vísis undanfarnar vikur. Kennir þar ýmissa grasa. Í dag birtum við skemmtilega mynd frá Laugardalsvelli haustið 2003 þar sem karlalandslið Íslands og Þýskalands áttust við. Heiðar Helguson segir í viðtali í Fréttablaðinu í dag að atvinnumannaskórnir séu komnir upp í hillu. Eitt eftirminnilegasta atvikið á farsælum ferli Heiðars var þegar Oliver Kahn fékk nóg af Dalvíkingnum á Laugardalsvellinum.Til þess að fylgjast með liðnum „Gamla myndin" þarf ekki annað en að „líka við" Fésbókarsíðuna. Í framhaldinu verður efnt til ýmissa leikja á síðunni þar sem hægt verður að vinna til skemmtilegra verðlauna sem öll tengjast að sjálfsögðu íþróttum á einn eða annan hátt. Nokkrar gamlar og góðar myndir má sjá hér að neðan.Hlynur BæringssonMynd/ValliÞessi skylmingaþræll úr Hólminum var á dögunum valinn besti varnarmaðurinn í sænska körfuboltanum. Þarna er hann ungur með mikinn makka.Mynd/Valli„Logi kennir mér að tala við dömurnar,“ var fyrirsögnin á viðtali sem birtist við Aron Pálmarsson í Sport, aukablaði Fréttablaðsins sem kom út þann 6. apríl 2008. Aron var sautján ára, lék með FH og var á leið til Lemgo í Þýskalandi - enda í treyju Lemgo á myndinni sem Valgarður Gíslason tók. Þar var fyrir Logi Geirsson, FH-ingur og stórvinur Arons. En síðar þetta sama ár kom Alfreð Gíslason og Kiel til sögunnar og varð ekkert úr því að Aron færi til Lemgo. Spurning hvort að Logi hafi þá hætt við að kenna honum samskipti við hitt kynið?Tveir góðirNordicphotos/GettyÁsgeir Sigurvinsson og Diego Maradona kljást í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa árið 1989.Fleiri gamlar og góðar myndir munu birtast reglulega á Fésbókarsíðu Íþróttadeildar Vísis.
Íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Körfubolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira