Það verða Lyon og Wolfsburg sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í ár.
Wolfsburg vann 2-1 sigur á Arsenal í síðari leik liðanna í Þýskalandi í dag en fyrri leik liðanna í London lauk með 2-0 sigri þýska liðsins.
Lyon vann stórsigur á Juvisy frá Ungverjalandi í síðari leik liðanna. Leiknum lauk með 6-1 sigri Lyon en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri franska liðsins.
Fótbolti