Mesta sveifla í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. apríl 2013 07:00 Fannar Helgason í baráttu við Þorleif Ólafsson og Jóhann Árna Ólafsson. Mynd/Vilhelm Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ??? Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Stjarnan svaraði 24 stiga tapi í fyrsta leiknum gegn Grindavík í úrslitakeppni karla um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta með 37 stiga sigri í Garðabæ. Um mestu sveiflu í sögu úrslitaeinvígi karlaliða á Íslandi er að ræða eða 61 stig. Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman mestu sveiflur í úrslitaeinvígjum um titilinn eftirsótta. Fyrir föstudagskvöldið var mesta sveiflan í sögunni í viðureign Grindavíkur og Njarðvíkur árið 1994. Heildarstigamunur á milli leikja var 51 stig. Athygli vekur að ekkert lið sem hefur tapað leik í úrslitaeinvíginu með meira en 30 stiga mun hefur staðið uppi sem Íslandsmeistari. Grindavík getur því brotið blað í sögunni. Keflavík á metið yfir stærsta tap í úrslitaeinvígi þar sem lið vinnur titilinn. Keflavík tapaði með 28 stigum í leik þrjú í lokaúrslitum á móti Val 1992, 67-95. Samantekt Óskars Ófeigs má sjá hér fyrir neðan. Mestu sveiflur í sögu úrslitaeinvígis karlaSverrir Þór Sverrisson í leik með Keflavík gegn ÍR.61 stig - 2013 Leikur 1 Grindavík-Stjarnan 108-84 Leikur 2 Stjarnan-Grindavík 93-56 - Leikur 3 er í kvöld51 stig - 1994 Leikur 3 Grindavík-Njarðvík 90-67 Leikur 4 Njarðvík-Grindavík 93-65 - Njarðvík vann einvígið 3-2 - Teitur Örlygsson lék með Njarðvík50 stig - 1992 Leikur 3 Keflavík-Valur 67-95 Leikur 4 Valur-Keflavík 56-78 - Keflavík vann einvígið 3-245 stig - 2010 Leikur 4 Snæfell-Keflavík 73-82 Leikur 5 Keflavík-Snæfell 69-105 - Snæfell vann einvígið 3-241 stig - 1996 Leikur 1 Grindavík-Keflavík 66-75 Leikur 2 Keflavík-Grindavík 54-86 - Grindavík vann einvígið 4-241 stig - 2006 Leikur 2 Skallagrímur-Njarðvík 87-77 Leikur 3 Njarðvík-Skallagrímur 107-76 - Njarðvík vann einvígið 3-141 stig - 2010 Leikur 1 Keflavík-Snæfell 97-78 Leikur 2 Snæfell-Keflavík 91-69 - Snæfell vann einvígið 3-2 Lið sem hafa tapað með 30 stiga mun í lokaúrslitumTeitur Örlygsson með bikarinn eftirsótta.Haukar 1986 (53-94 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 0-2 Keflavík 1991 (59-96 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 2-3 Haukar 1993 (67-103 á móti Keflavík) - tapaði einvíginu 0-3 Keflavík 1996 (54-86 á móti Grindavík) - tapaði einvíginu 2-4 Skallagrímur 2006 (76-107 á móti Njarðvík) - tapaði einvíginu 1-3 Keflavík 2010 (69-105 á móti Snæfelli) - tapaði einvíginu 2-3 Stjarnan 2011 (78-108 á móti KR) - tapaði einvíginu 1-3 Grindavík 2013 (56-93 á móti Stjörnunni) - ???
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 93-56 | Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan jafnaði metin gegn Grindavík í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Domino's deild karla í körfuknattleik eftir stórsigur í Ásgarði í kvöld, 93-56. Staðan er nú 1-1 í einvígi liðana. 19. apríl 2013 10:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. 17. apríl 2013 14:41