FIH bankinn notaði huldufélag til að leyna miklu tapi á fasteignalánum 22. apríl 2013 09:42 FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að þessari upplýsingar hafi komið í ljós eftir að bankasýsla Danmerkur yfirtók ónýt og léleg fasteignalán frá bankanum að nafnvirði um 17 milljarða danskra króna í fyrra. FIH bankinn mun hafa notað þetta huldufélag til þess að bjóða í eignir sem bankinn setti á nauðungaruppboð og lágmarka þannig tap bankans af þessum eignum. Fram kemur að huldufélagi þessu hafi verið haldið gangandi af FIH bankanum þrátt fyrir mikið tap þess og blóðrauðar tölur í bókhaldinu. Bankasýsla Danmerkur gerir þá kröfu að huldufélagið, sem heitir A/S af 14/6 1995, verði skráð sem dótturfélag FIH bankans. Við það myndi slæm fjárhagsstaða bankans versna enn frekar en orðið er. Eins og fram hefur komið í fréttum mun Seðlabanki Íslands sennilega tapa yfir helmingi af þeim 5 milljörðum danskra króna sem Seðlabankinn átti að fá fyrir söluna á FIH bankanum. Söluverðið var m.a. bundið við gengi FIH fram til ársloka 2014. Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að þessari upplýsingar hafi komið í ljós eftir að bankasýsla Danmerkur yfirtók ónýt og léleg fasteignalán frá bankanum að nafnvirði um 17 milljarða danskra króna í fyrra. FIH bankinn mun hafa notað þetta huldufélag til þess að bjóða í eignir sem bankinn setti á nauðungaruppboð og lágmarka þannig tap bankans af þessum eignum. Fram kemur að huldufélagi þessu hafi verið haldið gangandi af FIH bankanum þrátt fyrir mikið tap þess og blóðrauðar tölur í bókhaldinu. Bankasýsla Danmerkur gerir þá kröfu að huldufélagið, sem heitir A/S af 14/6 1995, verði skráð sem dótturfélag FIH bankans. Við það myndi slæm fjárhagsstaða bankans versna enn frekar en orðið er. Eins og fram hefur komið í fréttum mun Seðlabanki Íslands sennilega tapa yfir helmingi af þeim 5 milljörðum danskra króna sem Seðlabankinn átti að fá fyrir söluna á FIH bankanum. Söluverðið var m.a. bundið við gengi FIH fram til ársloka 2014.
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira