Fjórtán ára Íslandsmeistari 23. apríl 2013 12:33 Mynd/Jón Björn Ólafsson/ÍF Keppni á Íslandsmóti ÍF í borðtennis fór fram um síðastliðna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuðust Íslandsmeistara en keppt var í Íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni. Þau Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir og Breki Þórðarson urðu Íslandsmeistarar í sínum flokkum og tvíliðaleik en bæði munu þau taka þátt í Norræna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Danmörku í sumar. Þá varð Kolfinna Íslandsmeistari í kvennaflokki annað árið í röð en hún er 14 ára gömul. Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, lét sig heldur ekki vanta á mótið og varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki karla en mátti sætta sig við silfur í opnum flokki og í tvíliðaleiknum. Hér neðst í fréttinni má sjá myndband frá Íslandsmóti ÍF um helgina. Úrslit mótsins: Kvennaflokkur 1. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 2. Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3. Hildigunnur Jónína Sigurðardóttir - ÍFR Standandi karlar 1. Breki Þórðarson - KR 2. Kolbeinn J. Pétursson - Akur 3. Óskar Daði Óskarsson - ÍFR Þroskahamlaðir karlar 1. Stefán Thorarensen - Akur 2. Guðmundur Hafsteinsson - ÍFR 3. Sigurður Andri Sigurðsson - ÍFR Sitjandi karlar 1. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 2. Hákon Atli Bjarkason - ÍFR 3. Viðar Árnason - KR Tvíliðaleikur 1. Breki Þórðarson og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - KR/HK 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson og Viðar Árnason - NES/KR 3.-4. Stefán Guðjónsson og Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3.-4. Guðmundur Hafsteinsson og Baldur Jóhannesson - ÍFR Opinn flokkur 1. Breki Þórðarson - KR 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 3.-4. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 3.-4. Viðar Árnason - KR Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira
Keppni á Íslandsmóti ÍF í borðtennis fór fram um síðastliðna helgi. Alls voru fjögur félög sem eignuðust Íslandsmeistara en keppt var í Íþróttahúsi Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík að Hátúni. Þau Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir og Breki Þórðarson urðu Íslandsmeistarar í sínum flokkum og tvíliðaleik en bæði munu þau taka þátt í Norræna barna- og unglingamótinu sem fram fer í Danmörku í sumar. Þá varð Kolfinna Íslandsmeistari í kvennaflokki annað árið í röð en hún er 14 ára gömul. Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, lét sig heldur ekki vanta á mótið og varð Íslandsmeistari í sitjandi flokki karla en mátti sætta sig við silfur í opnum flokki og í tvíliðaleiknum. Hér neðst í fréttinni má sjá myndband frá Íslandsmóti ÍF um helgina. Úrslit mótsins: Kvennaflokkur 1. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 2. Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3. Hildigunnur Jónína Sigurðardóttir - ÍFR Standandi karlar 1. Breki Þórðarson - KR 2. Kolbeinn J. Pétursson - Akur 3. Óskar Daði Óskarsson - ÍFR Þroskahamlaðir karlar 1. Stefán Thorarensen - Akur 2. Guðmundur Hafsteinsson - ÍFR 3. Sigurður Andri Sigurðsson - ÍFR Sitjandi karlar 1. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 2. Hákon Atli Bjarkason - ÍFR 3. Viðar Árnason - KR Tvíliðaleikur 1. Breki Þórðarson og Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - KR/HK 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson og Viðar Árnason - NES/KR 3.-4. Stefán Guðjónsson og Áslaug Hrönn Reynisdóttir - ÍFR 3.-4. Guðmundur Hafsteinsson og Baldur Jóhannesson - ÍFR Opinn flokkur 1. Breki Þórðarson - KR 2. Jóhann Rúnar Kristjánsson - NES 3.-4. Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - HK 3.-4. Viðar Árnason - KR
Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjá meira