Fór beint til tannlæknis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2013 23:28 Guðrún Gróa hjá tannsa. Mynd/Twitter Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45
Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28