Einkatölvan aldrei jafn óvinsæl 11. apríl 2013 08:02 MYND/GETTY Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna. Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Einkatölvan hefur aldrei verið jafn óvinsæl og nú. Alls voru sjötíu og sex komma þrjár milljónir einkatölva seldar á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og er þetta fjórtán prósent minni sala en á sama á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá rannsóknarsetrinu IDC í New York. Ástæðurnar fyrir þessu eru margþættar en vinsældir spjaldtölva og snjallsíma eiga vafalaust hlut að máli. Að mati sérfræðinganna í New York hefur efnahagskreppan sjálf einnig haft verulega áhrif á vinsælir einkatölvunnar. Í því samhengi er vísað í þá miklu lægð sem hefur verið í endurnýjun tölvubúnaðar á vinnustöðum víða um heim. Í þokkabót virðist það vera sem svo að tæknirisinn Microsoft, sem ráðið hefur lögum og lofum á markaðinum undarin ár, hafi sjálfur stuðlað að þessari þróun. Nýjasta stýrikerfi Microsoft, Windows 8, var hannað í þeim tilgangi að virka á snertiskjám og er tilkoma þess er talin hafa stuðlað að minni sölu á einkatölvunni gömlu. Í dag einkatölvan því álíka vinsæl og hún var árið nítján hundruð níutíu og fjögur. Einn sérfræðingur sagði í samtali við breska ríkisútvarpið BBC að tíðindin væru skelfileg. Ljóst væri að snjallsímatæknin og spjaldtölvur hefðu endanlega sigrað einkatölvuna.
Mest lesið Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira