Reiknar ekki með Threatt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. apríl 2013 10:05 Jay Threatt í leiknum á föstudagskvöldið. Mynd/Vilhelm Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, reiknar ekki með því að Bandaríkjamaðurinn Jay Threatt verði með liðinu gegn Stjörnunni í kvöld. Snæfell og Stjarnan mætast í þriðja skipti í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's-deild karla í Stykkishólmi í kvöld. Hvort lið hefur unnið einn leik en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. „Á von á þéttri mætingu í kvöld. Ég vona að okkar fólk fylli kofann og það verði lítið pláss fyrir Stjörnuna," sagði Ingi Þór í samtali við Vísi. Smekkfullt var í Hólminum þegar Snæfell vann oddaleikinn gegn Njarðvík í átta liða úrslitunum en finna mátti auð sæti í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni. Ótrúlegt má telja að það verði uppi á teningnum í kvöld. Jay Threatt, stoðsendingakóngur deildarinnar, meiddist í leik liðanna í Garðabæ á föstudagskvöldið. Threatt fór úr tálið en ekki er um brot að ræða. „Hann er betri í dag en í gær og enn betri enn á laugardaginn. Það verður bara að ráðast hvort hann verði með," segir Ingi Þór sem reiknar ekki með Threatt. „Hvort sem hann verður með eða ekki þá er hann ekki heill heilsu. Ég reikna ekki með honum. Ég treysti bara þeim strákum sem fyrir eru. Þeir verða að stíga fram," segir Ingi Þór. Auk Threatt glímir Hafþór Ingi Gunnarsson við hnémeiðsli. Hann verður þó klár í slaginn í kvöld að sögn Inga Þórs. Leikur Snæfell og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19 og leikurinn fimmtán mínútum síðar. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. 6. apríl 2013 13:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, reiknar ekki með því að Bandaríkjamaðurinn Jay Threatt verði með liðinu gegn Stjörnunni í kvöld. Snæfell og Stjarnan mætast í þriðja skipti í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's-deild karla í Stykkishólmi í kvöld. Hvort lið hefur unnið einn leik en þrjá sigra þarf til að tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu. „Á von á þéttri mætingu í kvöld. Ég vona að okkar fólk fylli kofann og það verði lítið pláss fyrir Stjörnuna," sagði Ingi Þór í samtali við Vísi. Smekkfullt var í Hólminum þegar Snæfell vann oddaleikinn gegn Njarðvík í átta liða úrslitunum en finna mátti auð sæti í fyrsta leiknum gegn Stjörnunni. Ótrúlegt má telja að það verði uppi á teningnum í kvöld. Jay Threatt, stoðsendingakóngur deildarinnar, meiddist í leik liðanna í Garðabæ á föstudagskvöldið. Threatt fór úr tálið en ekki er um brot að ræða. „Hann er betri í dag en í gær og enn betri enn á laugardaginn. Það verður bara að ráðast hvort hann verði með," segir Ingi Þór sem reiknar ekki með Threatt. „Hvort sem hann verður með eða ekki þá er hann ekki heill heilsu. Ég reikna ekki með honum. Ég treysti bara þeim strákum sem fyrir eru. Þeir verða að stíga fram," segir Ingi Þór. Auk Threatt glímir Hafþór Ingi Gunnarsson við hnémeiðsli. Hann verður þó klár í slaginn í kvöld að sögn Inga Þórs. Leikur Snæfell og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin hefst klukkan 19 og leikurinn fimmtán mínútum síðar.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. 6. apríl 2013 13:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Sjá meira
Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. 6. apríl 2013 13:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. 5. apríl 2013 14:32