Real áfram þrátt fyrir tap Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2013 14:42 Nordicphotos/Getty Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, og því í afar sterkri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Hún varð enn betri á áttundu mínútu þegar að Cristiano Ronaldo kom Madrídingum yfir. Heimamönnum gekk illa að skapa sér færi en það breyttist þegar að Emmanuel Eboue skoraði stórglæsilegt mark með gríðarföstu skoti á 57. mínútu leiksins. Wesley Sneijder klúðraði dauðafæri stuttu síðar en bætti fyrir það á 71. mínútu er hann skoraði eftir laglegan sprett. Aðeins mínútu síðar var komið að Didier Drogba sem skoraði með fallegri bakhælsspyrnu. Hann skoraði aftur stuttu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. En Ronaldo eyddi allri óvissu á lokamínútum leiksins er hann skoraði annað mark sitt og Madrídinga í leiknum. Real Madrid vann því samanlagt, 5-3, og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. Alvaro Arbeloa, leikmaður Real Madrid, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir tvær áminningar á jafn mörgum mínútum. Fyrst fyrir brot og svo fyrir mótmæli. Hann missir því af fyrri leik Real í undanúrslitunum.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 9. apríl 2013 15:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Galatasaray lét Real Madrid hafa fyrir hlutunum í síðari viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leikinn á heimavelli, 3-0, og því í afar sterkri stöðu fyrir leikinn í kvöld. Hún varð enn betri á áttundu mínútu þegar að Cristiano Ronaldo kom Madrídingum yfir. Heimamönnum gekk illa að skapa sér færi en það breyttist þegar að Emmanuel Eboue skoraði stórglæsilegt mark með gríðarföstu skoti á 57. mínútu leiksins. Wesley Sneijder klúðraði dauðafæri stuttu síðar en bætti fyrir það á 71. mínútu er hann skoraði eftir laglegan sprett. Aðeins mínútu síðar var komið að Didier Drogba sem skoraði með fallegri bakhælsspyrnu. Hann skoraði aftur stuttu síðar en markið var dæmt af vegna rangstöðu. En Ronaldo eyddi allri óvissu á lokamínútum leiksins er hann skoraði annað mark sitt og Madrídinga í leiknum. Real Madrid vann því samanlagt, 5-3, og er komið áfram í undanúrslit keppninnar. Alvaro Arbeloa, leikmaður Real Madrid, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir tvær áminningar á jafn mörgum mínútum. Fyrst fyrir brot og svo fyrir mótmæli. Hann missir því af fyrri leik Real í undanúrslitunum.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 9. apríl 2013 15:45 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Skoruðu þrisvar gegn Real á 28 mínútum Það eru líklega fáir sem hafa trú á endurkomu Galatasaray gegn Real Madrid í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. 9. apríl 2013 15:45