Úrslitakeppnin er klár í kvennakörfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2013 21:38 Kristrún Sigurjónsdóttir hjá Val. Mynd/Vilhelm Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Keflavík var fyrir leiki kvöldsins búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið í kvöld með sigri á Njarðvík á heimavelli. KR átti enn möguleika á öðru sætinu en KR-liðið tapaði fyrir Haukum á Ásvöllum og þar með fór sá möguleiki. Valskonur unnu deildarmeistara Keflavikur og tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í úrslitakeppninni. Haukakonur verða í fimmta sætinu hvernig sem fer í lokaumferðinni. Sex af átta sætum deildarinnar eru nú skipuð því það eina sem getur breyst er hvort Njarðvík eða Grindavík enda í 6. eða 7. sæti. Keflavík mætir Val í undanúrslitunum og Snæfell tekur á móti KR.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 72-91 (38-43)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst.Valur-Keflavík 96-92 (50-50)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6.Snæfell-Njarðvík 80-69 (38-41)Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar.Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-KR 71-65 (43-29)Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira
Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í úrslitakeppni Dominos-deild kvenna í körfubolta en allt þetta er komið á hreint þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir. Valskonur urðu fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en Haukakonur sitja eftir með sárt ennið þrátt fyrir sigur á KR. Keflavík, Snæfell og KR höfðu áður tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Keflavík var fyrir leiki kvöldsins búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en Snæfellskonur tryggðu sér annað sætið í kvöld með sigri á Njarðvík á heimavelli. KR átti enn möguleika á öðru sætinu en KR-liðið tapaði fyrir Haukum á Ásvöllum og þar með fór sá möguleiki. Valskonur unnu deildarmeistara Keflavikur og tryggðu sér 4. sætið og þar með sæti í úrslitakeppninni. Haukakonur verða í fimmta sætinu hvernig sem fer í lokaumferðinni. Sex af átta sætum deildarinnar eru nú skipuð því það eina sem getur breyst er hvort Njarðvík eða Grindavík enda í 6. eða 7. sæti. Keflavík mætir Val í undanúrslitunum og Snæfell tekur á móti KR.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fjölnir-Grindavík 72-91 (38-43)Fjölnir: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/11 fráköst, Britney Jones 23/6 fráköst/5 stolnir, Eva María Emilsdóttir 7, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 5, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 2/4 fráköst.Grindavík: Crystal Smith 22/5 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 21, Berglind Anna Magnúsdóttir 14, Jeanne Lois Figeroa Sicat 12, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 7, Eyrún Ösp Ottósdóttir 6, Katrín Ösp Eyberg 3, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/7 fráköst.Valur-Keflavík 96-92 (50-50)Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 26, Hallveig Jónsdóttir 19, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/14 fráköst, Jaleesa Butler 16/13 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Ragnheiður Benónísdóttir 8/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 5/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, María Björnsdóttir 2.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/5 stolnir, Sara Rún Hinriksdóttir 23/10 fráköst/3 varin skot, Jessica Ann Jenkins 14, Bryndís Guðmundsdóttir 10/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Sandra Lind Þrastardóttir 6.Snæfell-Njarðvík 80-69 (38-41)Snæfell: Kieraah Marlow 22/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 16/11 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11, Rósa Indriðadóttir 7/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 7/7 fráköst/6 stoðsendingar.Njarðvík: Lele Hardy 34/13 fráköst/6 stoðsendingar/7 stolnir, Erna Hákonardóttir 11, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/10 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Salbjörg Sævarsdóttir 4/3 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Haukar-KR 71-65 (43-29)Haukar: Siarre Evans 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 10/5 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2.KR: Shannon McCallum 24/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 6/10 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 5, Helga Einarsdóttir 5/10 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Sjá meira