Gekk fyrir Oscar de la Renta 27. mars 2013 09:30 Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. Um er að ræða tískuviðburðinn Gala Moda Nexel sem haldin er árlega í borginni, en hönnuðurinn frægi sýndi þar resort línu fyrir komandi vor- og sumar. Þess má geta að Victoria's Secret engillinn og ofurfyrirsætan Candice Swanepoel gekk fyrir de la Renta við sama tilefni í fyrra.Sigrún Eva glæsileg á sýningunni.Það virðist allt vera upp á við hjá Sigrúnu í tískuheiminum, en Vísir greindi nýlega frá því að hún hefði landað auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Þá hefur hún birst á síðum tískutímaritsins Cosmopolitan og verið mynduð fyrir H&M.Umgjörð sýningarinnar var einstök.Oscar de la Renta sjálfur. Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslenska fyrisætan Sigrún Eva Jónsdóttir gekk sýningarpallana fyrir hinn virta hönnuð Oscar de la Renta í Mexíkóborg í vikunni. Um er að ræða tískuviðburðinn Gala Moda Nexel sem haldin er árlega í borginni, en hönnuðurinn frægi sýndi þar resort línu fyrir komandi vor- og sumar. Þess má geta að Victoria's Secret engillinn og ofurfyrirsætan Candice Swanepoel gekk fyrir de la Renta við sama tilefni í fyrra.Sigrún Eva glæsileg á sýningunni.Það virðist allt vera upp á við hjá Sigrúnu í tískuheiminum, en Vísir greindi nýlega frá því að hún hefði landað auglýsingaherferð fyrir bandaríska skórisann Steve Madden. Þá hefur hún birst á síðum tískutímaritsins Cosmopolitan og verið mynduð fyrir H&M.Umgjörð sýningarinnar var einstök.Oscar de la Renta sjálfur.
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp