Mikilvægur sigur hjá Haukum | Létt hjá KR 10. mars 2013 21:05 Haukar og KR voru á sigurbraut í kvöld. Mynd/Daníel Tveir leikir voru leiknir í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu mikilvægan sigur á Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld 78-69. Á sama tíma vann KR öruggan sigur á Fjölni 99-79 í Grafarvogi. Valur byrjaði betur gegn Haukum í kvöld en frábær fjórði leikhluti Hauka gerði út um leikinn. Valur er þó enn í fjórða sæti deildarinnar en er nú aðeins tveimur stigum á undan Haukum. KR átti aldrei í vandræðum gegn Fjölni. KR gerði í raun út um leikinn í fyrsta leikhluta og og varð leikurinn aldrei spennandi það sem eftir lifði.Valur-Haukar 69-78 (22-16, 14-22, 22-18, 11-22)Valur: Jaleesa Butler 25/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/8 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Haukar: Siarre Evans 24/18 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór AðalsteinssonFjölnir-KR 79-99 (14-33, 17-22, 25-20, 23-24)Fjölnir: Britney Jones 32, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 1, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0.KR: Shannon McCallum 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, Sara Mjöll Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 0.Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Thor Andresson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Tveir leikir voru leiknir í Dominos deild kvenna í körfubolta í kvöld. Haukar unnu mikilvægan sigur á Val í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda í kvöld 78-69. Á sama tíma vann KR öruggan sigur á Fjölni 99-79 í Grafarvogi. Valur byrjaði betur gegn Haukum í kvöld en frábær fjórði leikhluti Hauka gerði út um leikinn. Valur er þó enn í fjórða sæti deildarinnar en er nú aðeins tveimur stigum á undan Haukum. KR átti aldrei í vandræðum gegn Fjölni. KR gerði í raun út um leikinn í fyrsta leikhluta og og varð leikurinn aldrei spennandi það sem eftir lifði.Valur-Haukar 69-78 (22-16, 14-22, 22-18, 11-22)Valur: Jaleesa Butler 25/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/8 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Haukar: Siarre Evans 24/18 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór AðalsteinssonFjölnir-KR 79-99 (14-33, 17-22, 25-20, 23-24)Fjölnir: Britney Jones 32, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 1, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0.KR: Shannon McCallum 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, Sara Mjöll Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 0.Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Thor Andresson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum