Tottenham áfram í Evrópudeildinni eftir framlengingu 14. mars 2013 13:03 Gylfi í baráttunni í kvöld. Hann lék allan leikinn. Mynd/NordicPhotos/Getty Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Stuðningsmenn Inter virtust ekki hafa mikla trú á sínum mönnum því það var slök mæting á leikinn. Antonio Cassano veitti þó þeim sem mættu von er hann kom Inter yfir. Rodrigo Palacio skoraði svo annað mark snemma í síðari hálfleik og hleypti gríðarlegri spennu í rimmu liðanna. Korteri fyrir leikslok kom svo þriðja markið. Aukaspyrna Cassano fór í vegginn, þaðan í William Gallas og svo í netið. Ævintýralegt og Spurs búið að tapa niður forskotinu frá fyrri leiknum. Esteban Cambiasso gat klárað dæmið fyrir Inter í uppbótartíma. Hann komst þá einn í gegn en hitti ekki markið. Varð því að framlengja leikinn. Tottenham byrjaði framlenginguna með látum. Bæði Jan Vertonghen og William Gallas fengu dauðafæri á fyrstu tveim mínútunum sem þeir nýttu ekki. Spurs hélt áfram að pressa og Adebayor skoraði loksins er hann tók frákast eftir fast skot Dembele. Spurs í góðum málum. Inter var þó ekki búið að segja sitt síðasta orð og þegar tíu mínútur voru eftir af framlengingunni skoraði Ricardo Alvarez fyrir Inter. Það mark eitt og sér var þó ekki nóg. Inter vantaði eitt mark í viðbót til þess að komast áfram. Rubin Kazan er einnig komið áfram í átta liða úrslit en Kazan lagði Levante, 2-0, eftir framlengdan leik. Það voru einu mörkin sem voru skoruð í leikjum þessara liða. Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Sjá meira
Tottenham missti niður þriggja marka forskot gegn Inter en skreið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir framlengingu. Spurs vann fyrri leikinn 3-0 og Inter vann það forskot upp. Mark Emmanuel Adebayor í framlengingu kom liðinu áfram. Stuðningsmenn Inter virtust ekki hafa mikla trú á sínum mönnum því það var slök mæting á leikinn. Antonio Cassano veitti þó þeim sem mættu von er hann kom Inter yfir. Rodrigo Palacio skoraði svo annað mark snemma í síðari hálfleik og hleypti gríðarlegri spennu í rimmu liðanna. Korteri fyrir leikslok kom svo þriðja markið. Aukaspyrna Cassano fór í vegginn, þaðan í William Gallas og svo í netið. Ævintýralegt og Spurs búið að tapa niður forskotinu frá fyrri leiknum. Esteban Cambiasso gat klárað dæmið fyrir Inter í uppbótartíma. Hann komst þá einn í gegn en hitti ekki markið. Varð því að framlengja leikinn. Tottenham byrjaði framlenginguna með látum. Bæði Jan Vertonghen og William Gallas fengu dauðafæri á fyrstu tveim mínútunum sem þeir nýttu ekki. Spurs hélt áfram að pressa og Adebayor skoraði loksins er hann tók frákast eftir fast skot Dembele. Spurs í góðum málum. Inter var þó ekki búið að segja sitt síðasta orð og þegar tíu mínútur voru eftir af framlengingunni skoraði Ricardo Alvarez fyrir Inter. Það mark eitt og sér var þó ekki nóg. Inter vantaði eitt mark í viðbót til þess að komast áfram. Rubin Kazan er einnig komið áfram í átta liða úrslit en Kazan lagði Levante, 2-0, eftir framlengdan leik. Það voru einu mörkin sem voru skoruð í leikjum þessara liða.
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna FIFA hótar félögunum stórum sektum William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Sjá meira