Margrét Gnarr vann Íslandsmótið í Taekwondo Ellý Ármanns skrifar 17. mars 2013 12:45 Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Margrét Edda Gnarr, 24 ára, varð sigurvegari á Íslandsmótinu í Taekwondo í gær. Hún keppti á móti Norðurlandameistara Íslands, Ingibjörgu Erlu, sem varð í 2. sæti. Þá var Margrét einnig valin besti keppandi mótsins í kvennaflokki.Fáir bjuggust við sigrinum "Mér líður ótrúlega vel. Ég var varla að trúa því að ég hafi unnið. Það voru líka mjög margir sem bjuggust ekki við því að ég myndi standa mig svona vel og það gerir sigurinn bara ennþá sætari," segir Margrét Edda þegar við spyrjum hana um sigurinn.Æfir með þeim bestu "Ég æfi í klúbbi Einherja í Grafarholti þar sem margir bestu keppendur Íslands æfa og þjálfararnir mínir eru Björn Þorleifsson og Sigursteinn Snorrason sem eru með bestu þjálfurum landsins," bætir Margrét við.Bikarinn og verðlaunapeningurinn sem Margrét fékk í gær. Hún gaf okkur leyfi til að birta þessa Instagram mynd.Á öllum Íslandsmótum í Taekwondo hefur Margrét unnið gull eða silfur. Margrét vann gull síðast árið 2006 en hún er nýkomin úr fjögra ára pásu frá íþróttinni. Hún hóf æfingar að nýju í byrun þessa árs.Margrét hefur náð góðum árangri í fitness íþróttinni að sama skapi en hún varð í 3. sæti IFBB Bikarmótinu árið 2011, 4. sæti á Arnold Classic USA 2012, 2. sæti á IFBB Íslandsmótinu 2012, hún komst í topp 15 á Arnold Classic europe 2012 og svo landaði hún 1. og 2. sætunum í "over all" flokki á IFBB Bikarmótinu.Margrét Gnarr Íslandsmeistari í Taekwondo.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira