Ferrari bíllinn í Miami Vice þáttunum er til sölu 19. mars 2013 08:46 Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Um er að ræða eftirlíkingu af tegundinni Ferrari Daytona sem byggð var á grind af Corvettu C3. Eigandi bílsins fer fram á 140.000 dollara fyrir gripinn eða rúmlega 17 milljónr króna. Ef um upprunalegan Ferrari Daytona bíl hefði verið að ræða væri verð hans tífalt á við þetta. Við tökur á þáttunum á sínum tíma var vélarhljóðið úr ekta Ferrari sett inn eftirá því vélin í þessum bíl Sonny Crockett var einnig úr Corvettunni. Þessi Ferrari eftirlíking var aðeins notuð í tveimur fyrstu þáttaröðunum af Miami Vice því þá hafði Enzo Ferrari hönnuður bílanna frétt af að þetta væri eftirlíking. Hann hótaði framleiðendum þáttanna málsókn ef þeir hættu ekki að nota þennan bíl. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ferrari bíllinn sem var ökutæki leikarans Don Johnson, í hlutverki löggunnar Sonny Crockett, í sjónvarpsþáttunum Miami Vice er til sölu. Um er að ræða eftirlíkingu af tegundinni Ferrari Daytona sem byggð var á grind af Corvettu C3. Eigandi bílsins fer fram á 140.000 dollara fyrir gripinn eða rúmlega 17 milljónr króna. Ef um upprunalegan Ferrari Daytona bíl hefði verið að ræða væri verð hans tífalt á við þetta. Við tökur á þáttunum á sínum tíma var vélarhljóðið úr ekta Ferrari sett inn eftirá því vélin í þessum bíl Sonny Crockett var einnig úr Corvettunni. Þessi Ferrari eftirlíking var aðeins notuð í tveimur fyrstu þáttaröðunum af Miami Vice því þá hafði Enzo Ferrari hönnuður bílanna frétt af að þetta væri eftirlíking. Hann hótaði framleiðendum þáttanna málsókn ef þeir hættu ekki að nota þennan bíl.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira