Hera Björk vann söngvakeppnina í Chile 1. mars 2013 07:49 Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman." Video-kassi-lfid Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Hera Björk vann verðlaunin lag ársins í Vina del Mar söngvakeppninni í Chile. En það eru stærstu verðlaun keppninnar. Fékk Hera 35.000 dollara í sinn hlut auk veglegrar styttu. Í tilkynningu segir að Hera muni syngja aftur á morgun á hátíðinni í beinni útsendingu í sjónvarpi fyrir 100 milljón áhorfendur og í fyrsta skipti án dómnefndar. „Þetta er frábært fyrir mig og viðurkenning á því að ég eigi að halda áfram að gera tónlist og gefa út." sagði Hera Björk á blaðamannafundi eftir keppnina. „Já það er rétt að ég sé að vinna að tónlist á spænsku. Because you can er nú þegar til á spænsku og við erum með fleiri lög í vinnslu sem munu koma út á spænsku á næstu mánuðum." Hélt Hera áfram eftir spurningu um hvort vænta mætti fleiri laga á spænsku frá henni en Because You Can var sungið á ensku í keppninni en hefur hljómað mikið í útvarpi á spænsku undanfarna daga." Hera mun koma heim til Íslands á miðnætti aðfararnótt mánudags en leggur af stað til Íslands eftir hádegi á laugardag. „Þetta eru búnar að vera ótrúlegar 2 vikur en nú er vinnan rétt að byrja, það þarf í nýta þetta tækifæri. Það er ekki nóg að taka bara mávinn heim," segir Hera. Hér fyrir neðan má sjá Heru flytja lagið í úrslitunum í nótt. Lokaflutningur Heru á laginu Hera Björk deildi tíðindunum með vinum sínum á Facebook í nótt. „Guð minn góður, okkur tókst það. Af því getum það thíhíhí:-D Lífið er fallegt og nú verður skálað - SKÁL :-D," skrifaði Hera og bætti við: „Ég elska ykkur öll og kærar þakkir fyrir stuðninginn í gegnum þetta allt saman."
Video-kassi-lfid Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira