Ódýr iPhone 5 væntanlegur 1. mars 2013 21:51 MYND/AP Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. Það var tæknifréttasíðan Macotakara sem greindi fyrst frá þessu en fréttaritarar síðunnar hafa eftir heimildarmönnum sínum hjá Apple að ytri skel nýja snjallsímans verði úr plasti en ekki áli eins og núverandi kynslóð iPhone 5. Jeremy Horwitz, hjá fréttamiðlinum iLounge, greindi síðan frá því í dag að snjallsíminn nýji verði búinn Retina-snertiskjá og Lightning tengibraut, rétt eins og iPhone 5. „Heimildir okkar herma að verðlag á iPhone snjallsímum í Kína sé einfaldlega of hátt fyrir flesta neytendur. Vélbúnaður símans út af fyrir sig kostar rúmlega hundrað þúsund krónur. Meðallaun í Kína eru um 370 þúsund krónur," segirg Horwitz. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að ódýrari útgáfa af iPhone 5 snjallsímanum sé væntanleg á markað í Kína og víðar í Asíu á næstu mánuðum. Talið er að raftækið muni kosta um 40 þúsund krónur. Það var tæknifréttasíðan Macotakara sem greindi fyrst frá þessu en fréttaritarar síðunnar hafa eftir heimildarmönnum sínum hjá Apple að ytri skel nýja snjallsímans verði úr plasti en ekki áli eins og núverandi kynslóð iPhone 5. Jeremy Horwitz, hjá fréttamiðlinum iLounge, greindi síðan frá því í dag að snjallsíminn nýji verði búinn Retina-snertiskjá og Lightning tengibraut, rétt eins og iPhone 5. „Heimildir okkar herma að verðlag á iPhone snjallsímum í Kína sé einfaldlega of hátt fyrir flesta neytendur. Vélbúnaður símans út af fyrir sig kostar rúmlega hundrað þúsund krónur. Meðallaun í Kína eru um 370 þúsund krónur," segirg Horwitz.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira