Meðfylgjandi myndir voru teknar í frumsýningarpartí sjónvarpsþáttarins Tveir plús Sex á Austur í gær. Þátturinn, sem Sunneva Sverrisdóttir og Veigar Ölnir Gunnarsson stjórna, verða sýndir á fimmtudagskvöldum á Popptíví í vetur. Fyrsti þátturinn vakti mikla lukku gesta sem skoða má í myndasafni.
Þættirnir fjalla á opinskáan hátt um kynlíf og eru hugsaðir sem skemmtilegir fræðsluþættir fyrir ungt fólk.