Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2013 21:08 Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira
Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. Þetta er aðeins þriðja tap Keflavíkurliðsins í deildinni í vetur og fyrir vikið minnkaði Snæfell forskot Keflavíkur á toppnum í fjögur stig. Haukarkonur eru í baráttunni um fjórða sætið en liðið er enn fjórum stigum á eftir Val. Haukar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum seinni hálfleik sem Haukaliðið vann með 21 stigs mun, 41-20 þar af þriðja leikhlutann 22-10. María Lind Sigurðardóttir átti mjög góðan leik í liði Hauka í kvöld og skoraði 16 stig en Siarre Evans var atkvæðamest með 21 stig og 19 fráköst. Pálína Gunnlaugsdóttir skoraði 24 stig fyrir Keflavík en Jessica Jenkins skoraði öll 12 stigion sín í fyrri hálfleiknum sem Keflavík vann 38-26. KR-konur eru í góðum málum í þriðja sæti deildarinnar eftir fimmta deildarsigurinn í röð, nú á Grindavík á heimavelli. Staða Fjölnis á botninum er slæm eftrir tap fyrir Njarðvík eftir framlengdan leik. Þetta er enn eitt tap Fjölnisliðsins eftir framlengingu í vetur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna:KR-Grindavík 59-47 (10-15, 24-11, 10-15, 15-6)KR: Shannon McCallum 25/13 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 11/10 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/5 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/16 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 3.Grindavík: Petrúnella Skúladóttir 19, Crystal Smith 9, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2/5 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2.Haukar-Keflavík 67-58 (8-14, 18-24, 22-11, 19-9)Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst/3 varin skot, María Lind Sigurðardóttir 16/7 fráköst/6 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 8/7 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3.Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/8 fráköst/8 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 12/5 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/8 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2/4 fráköst.Fjölnir-Njarðvík 89-94 (16-17, 21-15, 16-22, 25-24)Fjölnir: Britney Jones 52/18 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 17/9 fráköst/5 varin skot, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 5/6 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 1/4 fráköst.Njarðvík: Lele Hardy 30/20 fráköst/8 stoðsendingar/8 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/6 fráköst/5 stoðsendingar, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/6 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 7/4 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 7, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 3/5 stoðsendingar.Valur-Snæfell 46-60 (14-11, 16-18, 12-17, 4-14)Valur: Jaleesa Butler 23/15 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 8/4 fráköst/6 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2.Snæfell: Alda Leif Jónsdóttir 14/6 fráköst, Kieraah Marlow 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Hildur Björg Kjartansdóttir 11/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 10, Hildur Sigurðardóttir 8/11 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Sjá meira