Össur um FBI málið: Erlend lögreglulið fá ekki að vaða hingað inn Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. febrúar 2013 15:57 „Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess að hafa þar til bærri, samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum, frá íslenskum yfirvöldum," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í atburðarrásina sumarið 2011 þegar lögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, komu hingað til lands til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins. Nokkrum vikum síðar komu þeir hingað til lands og yfirheyrðu íslenskan tölvuhakkara, sem kallaður er Siggi hakkari, en svo virðist sem tilgangurinn hafi verið að rannsaka uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks. Eins og fram hefur komið kom FBI hingað til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins eftir að réttarbeiðni barst íslenskum stjórnvöldum. Össur telur hins vegar að yfirheyrslurnar yfir Sigga hakkara hafi verið gerðar í algjöru leyfisleysi. „Ég tel af og frá að líta svo á að heimsókn hingað sex vikum fyrr með leyfi íslenskra yfirvalda hafi náð yfir það að koma síðan nokkrum vikum síðar og hefja yfirheyrslur yfir einstaklingi sem virtist fyrst og fremst beinast að Wikileaks," sagði Össur. Hann sagðist telja að ákvörðun Ögmundar um að vísa FBI úr landi hafa verið hárrétt viðbrögð. Mál Sigga hakkara Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
„Það sem skiptir máli er það að hingað vaða ekki inn erlend lögreglulið til þess að yfirheyra íslenska borgara án þess að hafa til þess að hafa þar til bærri, samkvæmt lögum og alþjóðlegum samningum, frá íslenskum yfirvöldum," sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi í dag. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurði Össur út í atburðarrásina sumarið 2011 þegar lögreglumenn frá bandarísku alríkislögreglunni, FBI, komu hingað til lands til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins. Nokkrum vikum síðar komu þeir hingað til lands og yfirheyrðu íslenskan tölvuhakkara, sem kallaður er Siggi hakkari, en svo virðist sem tilgangurinn hafi verið að rannsaka uppljóstrunarsamtökin WikiLeaks. Eins og fram hefur komið kom FBI hingað til þess að rannsaka yfirvofandi árás á tölvukerfi stjórnarráðsins eftir að réttarbeiðni barst íslenskum stjórnvöldum. Össur telur hins vegar að yfirheyrslurnar yfir Sigga hakkara hafi verið gerðar í algjöru leyfisleysi. „Ég tel af og frá að líta svo á að heimsókn hingað sex vikum fyrr með leyfi íslenskra yfirvalda hafi náð yfir það að koma síðan nokkrum vikum síðar og hefja yfirheyrslur yfir einstaklingi sem virtist fyrst og fremst beinast að Wikileaks," sagði Össur. Hann sagðist telja að ákvörðun Ögmundar um að vísa FBI úr landi hafa verið hárrétt viðbrögð.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira