Danmörk eina landið í ESB sem selur meiri orku en það kaupir 14. febrúar 2013 06:49 Danmörk er eina landið innan Evrópusambandsins sem selur meiri orku til annarra landa en keypt er til notkunar innanlands. Þetta sýna nýjar tölur frá Eurostat hagstofu Evrópusambandsins um hve einstaka lönd innan þess þurfi að kaupa mikið af orku frá öðrum löndum. Malta er það land sem er mest háð orkukaupum en Malta þarf að kaupa alla þá orku sem notuð er á eyjunni. Næst á eftir kemur Lúxemborg sem þarf að kaupa 97% af orkunotkun sinni frá öðrum löndum. Kýpur kaupir 93% af sinni orku og Írland kaupir 89%. Meðaltalið fyrir öll lönd Evrópusambandsins er 54% en úttekt Eurostat nær til áranna 2008 til 2011. Hvað Danmörk varðar selur landið frá sér 9% meira af orku en það kaupir inn frá öðrum löndum. Hér munar mest um vindmyllur ásamt olíu- og gasvinnslu Dana í Norðursjó. Fram kemur í úttektinni að 23 af 27 löndum Evrópusambands hafa dregið úr orkunotkun sinni á fyrrgreindu tímabili. Mestu orkunotendurnir eru Þýskaland, Frakkland, Stóra-Bretland, Spánn og Ítalíu en um 66% af allri orkunotkun innan sambandsins er í þessum fimm löndum. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danmörk er eina landið innan Evrópusambandsins sem selur meiri orku til annarra landa en keypt er til notkunar innanlands. Þetta sýna nýjar tölur frá Eurostat hagstofu Evrópusambandsins um hve einstaka lönd innan þess þurfi að kaupa mikið af orku frá öðrum löndum. Malta er það land sem er mest háð orkukaupum en Malta þarf að kaupa alla þá orku sem notuð er á eyjunni. Næst á eftir kemur Lúxemborg sem þarf að kaupa 97% af orkunotkun sinni frá öðrum löndum. Kýpur kaupir 93% af sinni orku og Írland kaupir 89%. Meðaltalið fyrir öll lönd Evrópusambandsins er 54% en úttekt Eurostat nær til áranna 2008 til 2011. Hvað Danmörk varðar selur landið frá sér 9% meira af orku en það kaupir inn frá öðrum löndum. Hér munar mest um vindmyllur ásamt olíu- og gasvinnslu Dana í Norðursjó. Fram kemur í úttektinni að 23 af 27 löndum Evrópusambands hafa dregið úr orkunotkun sinni á fyrrgreindu tímabili. Mestu orkunotendurnir eru Þýskaland, Frakkland, Stóra-Bretland, Spánn og Ítalíu en um 66% af allri orkunotkun innan sambandsins er í þessum fimm löndum.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira