Pabbi Gunnars Nelson: Einmitt það sem Gunni þurfti núna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2013 14:00 Gunnar Nelson. Mynd/Nordic Photos/Getty Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars, var sáttur með strákinn sinn þegar Vísir heyrði í honum í dag. „Þetta var það sem við vildum og ég er mjög ánægður með þetta. Þetta var einmitt það sem Gunni þurfti núna, þrjár lotur gegn mjög sterkum andstæðingi," sagði Haraldur Dean Nelson en Jorge Santiago hefur vanalega keppt í millivigt sem er einum þyngdarflokki ofar. Gunnar Nelson hefur náð að klára alla bardaga sína nema tvo í fyrstu hrinu en fór nú í fyrsta sinn í gegnum allar þrjár loturnar. „Þessi bardagi skilaði miklu í reynslubankann og var mjög flottur. Það hefði auðvitað verið gaman fyrir Gunnar að klára hann en þetta var mjög sterkur andstæðingur og þetta var flottur bardagi," sagði Haraldur. „Við ætlum bara að slaka á í dag en svo erum við að fara til Dublin á morgun. Árni Ísaksson og Bjarki Þór Pálsson eru að fara að keppa þar á laugardaginn og við vonum að það gangi jafnvel," sagði Haraldur. Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira
Gunnar Nelson vann sinn annað UFC-bardaga og sinn ellefta MMA-bardaga í röð í Wembley Arena í gærkvöldi þegar hann sigraði Brasilíumanninn Jorge Santiago örugglega. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars, var sáttur með strákinn sinn þegar Vísir heyrði í honum í dag. „Þetta var það sem við vildum og ég er mjög ánægður með þetta. Þetta var einmitt það sem Gunni þurfti núna, þrjár lotur gegn mjög sterkum andstæðingi," sagði Haraldur Dean Nelson en Jorge Santiago hefur vanalega keppt í millivigt sem er einum þyngdarflokki ofar. Gunnar Nelson hefur náð að klára alla bardaga sína nema tvo í fyrstu hrinu en fór nú í fyrsta sinn í gegnum allar þrjár loturnar. „Þessi bardagi skilaði miklu í reynslubankann og var mjög flottur. Það hefði auðvitað verið gaman fyrir Gunnar að klára hann en þetta var mjög sterkur andstæðingur og þetta var flottur bardagi," sagði Haraldur. „Við ætlum bara að slaka á í dag en svo erum við að fara til Dublin á morgun. Árni Ísaksson og Bjarki Þór Pálsson eru að fara að keppa þar á laugardaginn og við vonum að það gangi jafnvel," sagði Haraldur.
Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira