Ronaldo: Vissi að við fengjum Manchester United Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. febrúar 2013 19:15 Ronaldo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2009 gegn Barcelona. Yaya Toure, sem þá lék með Börsungum, er hjá Manchester City í dag. Nordic Photos / Getty Images Cristiano Ronaldo hlakkar mikið til að spila við Manchester United, sitt gamla félag, í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo er í dag á mála hjá Real Madrid en hann fór ungur til Manchester United á sínum tíma og sló þar í gegn. Hann var alls í sex ár í Manchester. „Ég fékk sterka tilfinningu fyrir United daginn sem var dregið í 16-liða úrslitin," sagði Ronaldo í viðtali við The Sun í dag. „Ég varð mjög glaður. Þetta verða auðvitað mjög erfiðir leikir því þetta eru tvö stærstu lið heims. Bæði lið eiga möguleika á sigri." „Manchester var heimili mitt og á sér stað í mínu hjarta. Ég elska borgina. Maður gleymir því aldrei þegar það er komið svo vel fram við mann. Ég mun aldrei gleyma United, fólkinu sem vinnur þar og stuðningsmönnunum. Ég er því afar ánægður með að fá að fara aftur til Manchester." Hann segir ómögulegt að bera saman þá Alex Ferguson og Jose Mourinho. „Þetta er eins og að bera saman Ferrari og Porsche. Báðir eru mjög reyndir, mjög færir og vilja vinna. Og þá meina ég vinna allt." „En Mourinho er þjálfarinn minn og því held ég auðvitað með honum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira
Cristiano Ronaldo hlakkar mikið til að spila við Manchester United, sitt gamla félag, í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo er í dag á mála hjá Real Madrid en hann fór ungur til Manchester United á sínum tíma og sló þar í gegn. Hann var alls í sex ár í Manchester. „Ég fékk sterka tilfinningu fyrir United daginn sem var dregið í 16-liða úrslitin," sagði Ronaldo í viðtali við The Sun í dag. „Ég varð mjög glaður. Þetta verða auðvitað mjög erfiðir leikir því þetta eru tvö stærstu lið heims. Bæði lið eiga möguleika á sigri." „Manchester var heimili mitt og á sér stað í mínu hjarta. Ég elska borgina. Maður gleymir því aldrei þegar það er komið svo vel fram við mann. Ég mun aldrei gleyma United, fólkinu sem vinnur þar og stuðningsmönnunum. Ég er því afar ánægður með að fá að fara aftur til Manchester." Hann segir ómögulegt að bera saman þá Alex Ferguson og Jose Mourinho. „Þetta er eins og að bera saman Ferrari og Porsche. Báðir eru mjög reyndir, mjög færir og vilja vinna. Og þá meina ég vinna allt." „En Mourinho er þjálfarinn minn og því held ég auðvitað með honum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Sjá meira