Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2013 21:08 Hildur Björg Kjartansdóttir hjá Snæfelli. Mynd/Stefán Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Snæfell minnkaði forskot Keflavíkur á toppi Dominosdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en 20. umferð af 28 fór þá fram. Snæfell vann Njarðvík í Ljónagryfjunni á sama tíma og topplið Keflavíkur tapaði heima á móti Val. Valur og KR unnu bæði sína leiki og eru nú áfram jöfn í 3. til 4. sæti með 24 stig. Valur er ofar á betri árangri í innbyrðisleikjum. Bæði liðin eru ósigruð eftir að þau skiptu um bandaríska leikmann og til alls líklega ef marka má spilamennskuna að undanförnu. Valskonan Jaleesa Butler var með 24 stig, 16 fráköst, 6 stoðsendingar og 7 varin skot og KR-ingurinn Shannon McCallum vantaði aðeins tvö stig til að brjóta 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð en hún var með 38 stig, 14 fráköst og 9 stolna bolta í kvöld. Tap Hauka á móti KR í DHK-höllinni þýðir að draumur liðsins um sæti í úrslitakeppninni er orðin afar veikur. Haukaliðið er nú átta stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig. Fjölnisliðið er líka í slæmum málum á botni deildarinnar eftir skell í Grindavík í kvöld. Fjölnisliðið er áfram fjórum stigum á eftir liðinu í sjöunda sæti sem er Njarðvík.Úrvalsdeild kvenna, úrslit og stigaskor kvöldsins:Grindavík-Fjölnir 90-64 (18-16, 26-17, 30-14, 16-17)Grindavík: Crystal Smith 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 23/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Berglind Anna Magnúsdóttir 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 9/9 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 5/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Hulda Sif Steingrímsdóttir 2, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 2/7 fráköst.Fjölnir: Bergdís Ragnarsdóttir 21/7 fráköst/3 varin skot, Britney Jones 19/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11/11 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 4/5 fráköst.Keflavík-Valur 78-97 (18-30, 24-18, 15-23, 21-26)Keflavík: Jessica Ann Jenkins 21/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 18/8 fráköst/3 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/11 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 7/6 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 6.Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 31, Jaleesa Butler 24/16 fráköst/6 stoðsendingar/7 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 15, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 11/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9, Guðbjörg Sverrisdóttir 7.Njarðvík-Snæfell 61-78 (8-19, 20-24, 18-19, 15-16)Njarðvík: Lele Hardy 35/16 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 7/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6, Sara Dögg Margeirsdóttir 3, Soffía Rún Skúladóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/6 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 24/15 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 16/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 13/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 6/13 fráköst/5 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst.KR-Haukar 73-54 (23-10, 11-11, 13-18, 26-15)KR: Shannon McCallum 38/14 fráköst/9 stolnir, Helga Einarsdóttir 15/7 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 14/9 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Björg Guðrún Einarsdóttir 2/4 fráköst.Haukar: Siarre Evans 20/31 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/9 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum