Ping semur við Michael Phelps 30. janúar 2013 17:30 Phelps líkar vel í golfinu. Ólympíugoðsögnin Michael Phelps eyðir öllum sínum tíma á golfvellinum eftir að hafa hent sundskýlunni upp í hillu eftir ótrúlegan feril sem verður seint toppaður. Phelps hefur unnið flest Ólympíuverðlaun allra í sögunni, 22, og einnig flest Ólympíugull, 18. Golfið á hug hans allan þessa dagana og æfir hann undir leiðsögn hins heimsþekkta Hank Haney. Samstarf þeirra er allt tekið upp og sýnt á Golf Channel. Þættirnir heita "Haney Project". Phelps hefur verið að keppa á golfmótum út um allan heim. Oftast í mótum þar sem þekktir einstaklingar keppa með atvinnumönnum. Hefur spilamennskan verið upp og ofan hjá Phelps. Golfframleiðandinn Ping hefur aftur á móti veðjað á Phelps sem mun spila með sérsmíðuðum kylfum frá framleiðandanum í þættinum á Golf Channel. Hann mun svo spila með Bubba Smith á móti í Phoenix en Smith vann Masters-mótið á síðasta ári. Phelps átti eftirminnilegt pútt á St. Andrews-vellinum á síðasta ári og það má sjá að neðan. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólympíugoðsögnin Michael Phelps eyðir öllum sínum tíma á golfvellinum eftir að hafa hent sundskýlunni upp í hillu eftir ótrúlegan feril sem verður seint toppaður. Phelps hefur unnið flest Ólympíuverðlaun allra í sögunni, 22, og einnig flest Ólympíugull, 18. Golfið á hug hans allan þessa dagana og æfir hann undir leiðsögn hins heimsþekkta Hank Haney. Samstarf þeirra er allt tekið upp og sýnt á Golf Channel. Þættirnir heita "Haney Project". Phelps hefur verið að keppa á golfmótum út um allan heim. Oftast í mótum þar sem þekktir einstaklingar keppa með atvinnumönnum. Hefur spilamennskan verið upp og ofan hjá Phelps. Golfframleiðandinn Ping hefur aftur á móti veðjað á Phelps sem mun spila með sérsmíðuðum kylfum frá framleiðandanum í þættinum á Golf Channel. Hann mun svo spila með Bubba Smith á móti í Phoenix en Smith vann Masters-mótið á síðasta ári. Phelps átti eftirminnilegt pútt á St. Andrews-vellinum á síðasta ári og það má sjá að neðan.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira