Ólafur keppir á móti í Flórída | Fékk örn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2013 09:57 Nordic Photos / Getty Images Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, er í ellefta sæti á móti sem fer fram í Orlando í Flórída. Ólafur Björn hefur spilað tvo hringi á samtals 140 höggum og er í 11.-16. sæti fyrir lokahringinn. Hann er fimm höggum frá efsta manni. Mótið er hluti af mótaröð sem nefnist For the Players og er haldið fyrir kylfinga í Orlando og næsta nágrenni. Ólafur sagði frá gærdeginum á Facebook-síðu sinni, þar sem hann setti til að mynda niður 97 m högg fyrir erni: „Lék undir pari í dag án þess að fá fugl! Mjög krefjandi aðstæður á hringnum, sterkir sviptivindar og erfitt að stjórna boltanum. Fékk 16 pör, einn örn og einn skolla. Sló frábært högg beint ofan í holu af 97 metra færi á 11. holu. Gerði fá mistök á hringnum, stutta spilið sterkt en vantaði aðeins að fá nokkur pútt til að detta. Þéttur pakki á toppnum og það getur allt gerst á lokahringnum á morgun!" Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, er í ellefta sæti á móti sem fer fram í Orlando í Flórída. Ólafur Björn hefur spilað tvo hringi á samtals 140 höggum og er í 11.-16. sæti fyrir lokahringinn. Hann er fimm höggum frá efsta manni. Mótið er hluti af mótaröð sem nefnist For the Players og er haldið fyrir kylfinga í Orlando og næsta nágrenni. Ólafur sagði frá gærdeginum á Facebook-síðu sinni, þar sem hann setti til að mynda niður 97 m högg fyrir erni: „Lék undir pari í dag án þess að fá fugl! Mjög krefjandi aðstæður á hringnum, sterkir sviptivindar og erfitt að stjórna boltanum. Fékk 16 pör, einn örn og einn skolla. Sló frábært högg beint ofan í holu af 97 metra færi á 11. holu. Gerði fá mistök á hringnum, stutta spilið sterkt en vantaði aðeins að fá nokkur pútt til að detta. Þéttur pakki á toppnum og það getur allt gerst á lokahringnum á morgun!"
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira