Skattar á fjármagnshreyfingar færast nær Magnús Halldórsson skrifar 22. janúar 2013 14:33 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármálaráðherrar Evrópuríkja hafa gefið grænt ljós á það að ríki álfunnar setji skatt á fjármagnshreyfingar, með það að markmiði að gera fjármálakerfi ríkjanna öruggari og traustari. Ellefu ríki af 27 Evrópusambandsríkjum hafa þegar lýst yfir vilja til þess að koma á skatti á fjármagnshreyfingar, sem oft er nefndur Tobin-skattur, og þar á meðal eru Þýskaland og Frakkland. Endanlegar ákvarðanir um skattinn hafa þó ekki verið teknar ennþá. Ekki náðist samkomulag á meðal allra ríkja Evrópusambandsins um að koma skattinum á og voru 16 ríki því mótfallin, þar á meðal Bretland. Stjórnvöld í ríkjunum sjálfum ráða því hvort skatturinn verður lagður á og þá einnig hversu hár hann verður. Í frétt breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að skatturinn verði líklega á 0,1 prósent á allar fjármagnshreyfingar í formi verðbréfaviðskipta, og 0,01 prósent á hefðbundnar fjármagnshreyfingar. Sjá má frétt BBC um þessi mál hér.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira