Hættir frekar en að spila áfram með Lions 25. janúar 2013 21:00 Young ásamt Calvin Johnson sem fær allar sendingarnar hjá Lions. Titus Young, útherji Detroit Lions, er í miklu stríði við félag sitt þessa dagana. Hann vill losna frá félaginu og gerir allt til þess að komast burt sem fyrst. Hann hefur nýtt sér Twitter síðustu daga til þess að fá vilja sínum framgengt. Hefur hann meðal annars sagt að hann hætti frekar í fótbolta en að spila áfram með Ljónunum. Hann bætti svo við: "Hef aldrei þurft á peningunum að halda. Gefið mér einn dollara og bolta og ég lofa að slá í gegn," skrifaði Young og bætti við að hann myndi komast í heiðurshöll ameríska fótboltans. Young er ekki vinsælasti leikmaðurinn í liði Lions enda hefur hann ítrekað brotið af sér innan liðsins og farið í róttækar aðgerðir þegar honum finnst hann ekki fá boltann nógu oft. Í leik í síðasta nóvember stillti Young sér viljandi ólöglega upp á vellinum svo dæmt var víti á liðið. Það var mótmælaaðgerð af hans hálfu þar sem hann var ekkert að fá boltann. Hann hefur einnig verið sendur heim af æfingu fyrir að kýla samherja og tvisvar fyrir að missa stjórn á sér. NFL Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjá meira
Titus Young, útherji Detroit Lions, er í miklu stríði við félag sitt þessa dagana. Hann vill losna frá félaginu og gerir allt til þess að komast burt sem fyrst. Hann hefur nýtt sér Twitter síðustu daga til þess að fá vilja sínum framgengt. Hefur hann meðal annars sagt að hann hætti frekar í fótbolta en að spila áfram með Ljónunum. Hann bætti svo við: "Hef aldrei þurft á peningunum að halda. Gefið mér einn dollara og bolta og ég lofa að slá í gegn," skrifaði Young og bætti við að hann myndi komast í heiðurshöll ameríska fótboltans. Young er ekki vinsælasti leikmaðurinn í liði Lions enda hefur hann ítrekað brotið af sér innan liðsins og farið í róttækar aðgerðir þegar honum finnst hann ekki fá boltann nógu oft. Í leik í síðasta nóvember stillti Young sér viljandi ólöglega upp á vellinum svo dæmt var víti á liðið. Það var mótmælaaðgerð af hans hálfu þar sem hann var ekkert að fá boltann. Hann hefur einnig verið sendur heim af æfingu fyrir að kýla samherja og tvisvar fyrir að missa stjórn á sér.
NFL Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjá meira