Meðfylgjandi myndir voru teknar á Lebowski bar í gærkvöldi þar sem gestum var boðið upp á börger og bjór á frumsýningu á fyrsta þætti HA? í nýrri þáttaröð á Skjá einum sem sýndur er á föstudagskvöldum. Eins og sjá má lá vel á þáttastjórnendunum Jóa, Sóla, Gunna og Stefáni og gestunum.