Bjóst ekki við að ná svona langt Eiríkur STefán Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2012 06:30 Aðalheiður Rósa náði frábærum árangri á HM í karate í gær. Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði glæsilegum árangri á HM í karate sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Aðalheiður Rósa varð í 9.-16. sæti í kata kvenna en alls var 51 keppandi skráður til leiks. Kata er sú keppnisgrein í karate þar sem keppendur skiptast á að sýna æfingar á gólfi. Fimm dómarar dæma æfingarnar og gefa öðrum keppandanum sitt atkvæði. Aðalheiður Rósa vann fyrstu tvær keppnir sínar 4-1 og 5-0 en tapaði svo naumlega, 3-2, fyrir keppanda frá Síle í 16 manna úrslitum. „Ég bjóst engan veginn við því að ná svona langt. Hingað til hef ég aldrei komst upp úr fyrstu umferð á stórmótum eins og þessum," sagði hún við Fréttablaðið í gær. „Ég er því í skýjunum yfir þessum árangri." Aðalheiður Rósa verður tvítug í næsta mánuði og á því langan feril fram undan, kjósi hún að leggja áfram stund á íþróttina. „Yfirleitt er verið að toppa á milli 25 og 28 ára aldurs og því leit ég á þetta mót sem tækifæri fyrir mig til að öðlast reynslu," segir hún. Ísland á nú í fyrsta sinn keppnissveit í hópkata á HM en auk Aðalheiðar Rósu eru Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir í sveit Íslands. Þess má geta að þær urðu Norðurlandameistarar í hópkata í apríl síðastliðnum. Þær hefja keppni í dag. „Við erum búnar að æfa stíft síðan í sumar og teljum að við séum tilbúnar í slaginn. Við munum þó mæta erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð en ef við hittum á góðan dag er allt mögulegt." Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sjá meira
Aðalheiður Rósa Harðardóttir náði glæsilegum árangri á HM í karate sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. Aðalheiður Rósa varð í 9.-16. sæti í kata kvenna en alls var 51 keppandi skráður til leiks. Kata er sú keppnisgrein í karate þar sem keppendur skiptast á að sýna æfingar á gólfi. Fimm dómarar dæma æfingarnar og gefa öðrum keppandanum sitt atkvæði. Aðalheiður Rósa vann fyrstu tvær keppnir sínar 4-1 og 5-0 en tapaði svo naumlega, 3-2, fyrir keppanda frá Síle í 16 manna úrslitum. „Ég bjóst engan veginn við því að ná svona langt. Hingað til hef ég aldrei komst upp úr fyrstu umferð á stórmótum eins og þessum," sagði hún við Fréttablaðið í gær. „Ég er því í skýjunum yfir þessum árangri." Aðalheiður Rósa verður tvítug í næsta mánuði og á því langan feril fram undan, kjósi hún að leggja áfram stund á íþróttina. „Yfirleitt er verið að toppa á milli 25 og 28 ára aldurs og því leit ég á þetta mót sem tækifæri fyrir mig til að öðlast reynslu," segir hún. Ísland á nú í fyrsta sinn keppnissveit í hópkata á HM en auk Aðalheiðar Rósu eru Kristín Magnúsdóttir og Svana Katla Þorsteinsdóttir í sveit Íslands. Þess má geta að þær urðu Norðurlandameistarar í hópkata í apríl síðastliðnum. Þær hefja keppni í dag. „Við erum búnar að æfa stíft síðan í sumar og teljum að við séum tilbúnar í slaginn. Við munum þó mæta erfiðum andstæðingi í fyrstu umferð en ef við hittum á góðan dag er allt mögulegt."
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti