Matreiðsluþáttur fyrir tískuunnendur 1. september 2012 09:00 Kokkar Listrænn stjórnandi Elle Magazine, Joe Zee, er fyrsti gestur kokkaþáttarins Haute cuisine. nordicphotos/getty Tíska Vefsíðan Fashionista.com hefur farið af stað með matreiðsluþætti er nefnast Haute cuisine. Þar munu þekktir einstaklingar úr tískuiðnaðinum elda uppáhaldsrétti sína með þáttastjórnandanum David Yi. Fyrstu gestir þáttarins eru Joe Zee, listrænn stjórnandi Elle, og kærasti hans, Rob Younkers sem kennir við Parsons-skólann í New York. Zee og Younkers elda humar og saltbollur sem er þeirra uppáhaldsréttur. Þátturinn verður frumsýndur á vefsíðunni þann 4. september næstkomandi. Þetta er líklega í fyrsta sinn sem tískufrömuðir fá tækifæri til að láta ljós sitt skína í eldhúsinu og munu þættirnir án efa vekja nokkra athygli. Tískuáhugafólk getur látið sig hlakka til og haldið í vonina um að Karl Lagerfeld láti mögulega tilleiðast, enda er maðurinn stórskemmtilegur og mikill sælkeri. Lífið Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tíska Vefsíðan Fashionista.com hefur farið af stað með matreiðsluþætti er nefnast Haute cuisine. Þar munu þekktir einstaklingar úr tískuiðnaðinum elda uppáhaldsrétti sína með þáttastjórnandanum David Yi. Fyrstu gestir þáttarins eru Joe Zee, listrænn stjórnandi Elle, og kærasti hans, Rob Younkers sem kennir við Parsons-skólann í New York. Zee og Younkers elda humar og saltbollur sem er þeirra uppáhaldsréttur. Þátturinn verður frumsýndur á vefsíðunni þann 4. september næstkomandi. Þetta er líklega í fyrsta sinn sem tískufrömuðir fá tækifæri til að láta ljós sitt skína í eldhúsinu og munu þættirnir án efa vekja nokkra athygli. Tískuáhugafólk getur látið sig hlakka til og haldið í vonina um að Karl Lagerfeld láti mögulega tilleiðast, enda er maðurinn stórskemmtilegur og mikill sælkeri.
Lífið Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp