Margiela fyrir H&M 14. júní 2012 10:00 næsta samstarf Hennes & Mauritz býður upp á fatnað frá Maison Martin Margiela næsta haust. Nordicphotos/afp Sænski verslunarrisinn Hennes & Mauritz hefur flett hulunni af næsta hönnuðasamstarfi sínu en það er tískuhúsið Maison Marton Margiela sem hannar næstu gestalínu fyrir tískurisann. Línan á að koma í verslanir í byrjun nóvember og inniheldur tískufatnað og fylgihluti fyrir bæði herra og dömur. „Masion Martin Margiela er eitt af stærstu og áhrifamestu tískuhúsum síðustu áratuga. Ég er virkilega spennt yfir samstarfinu sem gefur öllum tískuáhugamönnum tækifæri til að ganga í fatnaði frá Margiela," segir Margareta van den Bosch, yfirmaður hjá H&M. Maison Martin Margiela er þekkt fyrir að fara óhefðbundar leiðir í hönnun sinni og því verður forvitnilegt að sjá hvernig til tekst að búa til fatalínu fyrir almúgann. Það var hönnuðurinn Martin Margiela sem stofnaði tískuhúsið á sínum tíma en sjálfur hvarf hann frá merkinu á árunum 2009. Enginn arftaki hans hefur ennþá verið kynntur en núna er hönnun merkisins í höndunum á ungu og fersku hönnunarteymi. Lífið Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Sænski verslunarrisinn Hennes & Mauritz hefur flett hulunni af næsta hönnuðasamstarfi sínu en það er tískuhúsið Maison Marton Margiela sem hannar næstu gestalínu fyrir tískurisann. Línan á að koma í verslanir í byrjun nóvember og inniheldur tískufatnað og fylgihluti fyrir bæði herra og dömur. „Masion Martin Margiela er eitt af stærstu og áhrifamestu tískuhúsum síðustu áratuga. Ég er virkilega spennt yfir samstarfinu sem gefur öllum tískuáhugamönnum tækifæri til að ganga í fatnaði frá Margiela," segir Margareta van den Bosch, yfirmaður hjá H&M. Maison Martin Margiela er þekkt fyrir að fara óhefðbundar leiðir í hönnun sinni og því verður forvitnilegt að sjá hvernig til tekst að búa til fatalínu fyrir almúgann. Það var hönnuðurinn Martin Margiela sem stofnaði tískuhúsið á sínum tíma en sjálfur hvarf hann frá merkinu á árunum 2009. Enginn arftaki hans hefur ennþá verið kynntur en núna er hönnun merkisins í höndunum á ungu og fersku hönnunarteymi.
Lífið Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira