Segist fórnarlamb kynþáttamisréttis 24. apríl 2012 00:00 anders behring breivik Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segir umræðu um geðheilsu sína einkennast af kynþáttamisrétti. Þetta sagði hann fyrir dómi í gær, en þar með lauk vitnisburði hans í málinu. Breivik er áfjáður í að sanna að hann sé fullkomlega heill á geði, en það er í raun eini óvissuþátturinn í málinu, enda játaði hann að hafa myrt fólkið. Hann bar við sjálfsvörn en litlar líkur eru á því að þau rök verði tekin gild. Hann kvartaði hátt yfir að þurfa að þola að geðheilsa hans væri dregin í efa. Enginn hefði sent hann í sakhæfismat ef hann hefði verið „skeggjaður jihadisti". „En þar sem ég er herskár þjóðernissinni, þarf ég að þola alvarlegt kynþáttamisrétti," sagði hann. „Þeir eru að reyna að grafa undan réttmæti alls sem ég stend fyrir." Tvær rannsóknir voru gerðar á sakhæfi Breiviks, en niðurstöðurnar voru á sinn veginn hvor. 21 árs fangelsi liggur við brotum Breiviks verði hann fundinn sekur, en þann dóm má framlengja verði talin stafa ógn af honum. Verði hann fundinn ósakhæfur verður hann vistaður á réttargeðdeild um óákveðinn tíma. Breivik sýndi enga iðrun vegna morðanna í Útey, en baðst afsökunar á því að kráareigandi hefði verið meðal þeirra sem létu lífið í sprengingunni í Ósló. Hann hafi verið almennur borgari og ekki átt skilið að deyja. - þj Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik segir umræðu um geðheilsu sína einkennast af kynþáttamisrétti. Þetta sagði hann fyrir dómi í gær, en þar með lauk vitnisburði hans í málinu. Breivik er áfjáður í að sanna að hann sé fullkomlega heill á geði, en það er í raun eini óvissuþátturinn í málinu, enda játaði hann að hafa myrt fólkið. Hann bar við sjálfsvörn en litlar líkur eru á því að þau rök verði tekin gild. Hann kvartaði hátt yfir að þurfa að þola að geðheilsa hans væri dregin í efa. Enginn hefði sent hann í sakhæfismat ef hann hefði verið „skeggjaður jihadisti". „En þar sem ég er herskár þjóðernissinni, þarf ég að þola alvarlegt kynþáttamisrétti," sagði hann. „Þeir eru að reyna að grafa undan réttmæti alls sem ég stend fyrir." Tvær rannsóknir voru gerðar á sakhæfi Breiviks, en niðurstöðurnar voru á sinn veginn hvor. 21 árs fangelsi liggur við brotum Breiviks verði hann fundinn sekur, en þann dóm má framlengja verði talin stafa ógn af honum. Verði hann fundinn ósakhæfur verður hann vistaður á réttargeðdeild um óákveðinn tíma. Breivik sýndi enga iðrun vegna morðanna í Útey, en baðst afsökunar á því að kráareigandi hefði verið meðal þeirra sem létu lífið í sprengingunni í Ósló. Hann hafi verið almennur borgari og ekki átt skilið að deyja. - þj
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira