Beðið eftir samþykki bankanna 25. febrúar 2012 14:00 Tilþrif á þingi Evangelos Venizelos fjármálaráðherra sannfærir þingmenn um nauðsyn skuldbreytingarinnar. nordicphotos/AFP Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Gríska stjórnin lagði blessun sína yfir þessi áform í gær, daginn eftir að gríska þingið samþykkti þau. Enn er þó óvíst hvort öll fjármálafyrirtækin fallast á niðurfellinguna, sem vegna lágra vaxta felur líklega í sér að þau tapi allt að 70 prósentum af því sem Grikkir skulda þeim. Vogunarsjóðir, sem krefjast þess sumir enn að Grikkir greiði skuldir sínar að fullu, gætu þó neyðst til að fallast á þessar sameiginlegu ráðstafanir. Skuldbreytingin er forsenda þess að leiðtogaráð Evrópusambandsins leggi blessun sína yfir 130 milljarða fjárhagsaðstoð til Grikkja, sem fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu nú í vikunni. Gegn þessu hafa grísk stjórnvöld einnig samþykkt enn harðari aðhaldsaðgerðir, sem mætt hafa mikilli andstöðu verkalýðsfélaga og almennings í Grikklandi.- gb Fréttir Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Grísk stjórnvöld hafa samþykkt áætlun um skuldbreytingu, sem felur í sér að fjármálafyrirtæki felli niður 53,5 prósent af skuldum gríska ríkisins. Gríska stjórnin lagði blessun sína yfir þessi áform í gær, daginn eftir að gríska þingið samþykkti þau. Enn er þó óvíst hvort öll fjármálafyrirtækin fallast á niðurfellinguna, sem vegna lágra vaxta felur líklega í sér að þau tapi allt að 70 prósentum af því sem Grikkir skulda þeim. Vogunarsjóðir, sem krefjast þess sumir enn að Grikkir greiði skuldir sínar að fullu, gætu þó neyðst til að fallast á þessar sameiginlegu ráðstafanir. Skuldbreytingin er forsenda þess að leiðtogaráð Evrópusambandsins leggi blessun sína yfir 130 milljarða fjárhagsaðstoð til Grikkja, sem fjármálaráðherrar evruríkjanna samþykktu nú í vikunni. Gegn þessu hafa grísk stjórnvöld einnig samþykkt enn harðari aðhaldsaðgerðir, sem mætt hafa mikilli andstöðu verkalýðsfélaga og almennings í Grikklandi.- gb
Fréttir Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira