Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi 21. febrúar 2012 01:00 Fallinn Fallinn uppreisnarmaður sést borinn til grafar á mynd sem uppreisnarmenn í Sýrlandi hafa sent fjölmiðlum. Blaðamenn og ljósmyndarar fá ekki að koma til landsins.Fréttablaðið/AP Stjórnvöld í Sýrlandi hafa sent liðsauka að borginni Homs, sem verið hefur höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu undanfarna mánuði. Það þykir benda til þess að linnulausum sprengjuárásum á borgina verði fylgt eftir með innrás hersins, á sama tíma og Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi í landinu. Uppreisnarmenn í Baba Amr-hverfinu í Homs heita því að berjast til síðasta blóðdropa komi til innrásar stjórnarhersins í borgina. Ástandið í hverfinu er sagt afar alvarlegt eftir sprengjuárásir hersins, en fjölmiðlafólki er meinað að kynna sér ástandið á átakasvæðunum. „Mannfallið verður gríðarlegt ef herinn reynir að taka Baba Amr," segir Rami Abdul-Rahman, formælandi breskra mannréttindasamtaka sem láta sig ástandið í Sýrlandi varða. Hann segir að átta hafi látist í árásum hersins í gær. Talsmaður Rauða krossins í Genf sagði í gær viðræður í gangi við stjórnvöld í Sýrlandi um tímabundið vopnahlé til að koma nauðþurftum til almennings á átakasvæðunum. Stjórnarherinn virðist nú stefna á að gera innrás í Homs áður en þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fer fram um næstu helgi. Uppreisnarmenn hafa gagnrýnt þjóðaratkvæðagreiðsluna, og segja fyrirhugaðar breytingar einskis virði. „Við hvetjum fólk til að hafa þjóðaratkvæðagreiðsluna að engu, það er ekki hægt að ganga til atkvæða þegar stríðsátök eru í landinu," segir Omar Idilbi, talsmaður þjóðarráðs Sýrlands, búsettur í Beirút. - bj Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Stjórnvöld í Sýrlandi hafa sent liðsauka að borginni Homs, sem verið hefur höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu undanfarna mánuði. Það þykir benda til þess að linnulausum sprengjuárásum á borgina verði fylgt eftir með innrás hersins, á sama tíma og Rauði krossinn reynir að koma á vopnahléi í landinu. Uppreisnarmenn í Baba Amr-hverfinu í Homs heita því að berjast til síðasta blóðdropa komi til innrásar stjórnarhersins í borgina. Ástandið í hverfinu er sagt afar alvarlegt eftir sprengjuárásir hersins, en fjölmiðlafólki er meinað að kynna sér ástandið á átakasvæðunum. „Mannfallið verður gríðarlegt ef herinn reynir að taka Baba Amr," segir Rami Abdul-Rahman, formælandi breskra mannréttindasamtaka sem láta sig ástandið í Sýrlandi varða. Hann segir að átta hafi látist í árásum hersins í gær. Talsmaður Rauða krossins í Genf sagði í gær viðræður í gangi við stjórnvöld í Sýrlandi um tímabundið vopnahlé til að koma nauðþurftum til almennings á átakasvæðunum. Stjórnarherinn virðist nú stefna á að gera innrás í Homs áður en þjóðaratkvæðagreiðsla um nýja stjórnarskrá fer fram um næstu helgi. Uppreisnarmenn hafa gagnrýnt þjóðaratkvæðagreiðsluna, og segja fyrirhugaðar breytingar einskis virði. „Við hvetjum fólk til að hafa þjóðaratkvæðagreiðsluna að engu, það er ekki hægt að ganga til atkvæða þegar stríðsátök eru í landinu," segir Omar Idilbi, talsmaður þjóðarráðs Sýrlands, búsettur í Beirút. - bj
Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira