Bellota skinka var stjarnan á mataruppboði í París 21. desember 2012 06:03 Það var Bellota skinka frá landamærum Spánar og Portúgal sem var stjarnan á mataruppboði til styrktar Rauða krossinum í París í vikunni. Skinka þessi var ekki að keppa við neina aukvisa því í boði voru m.a. truffle sveppir, ostrur og fimm stjörnu kvöldverður eldaður af einum þekktasta kokki Frakklands svo dæmi séu tekin. En það var skinkan sem átti kvöldið. Hún var seld fyrir 2.600 evrur eða á verði sem er vel yfir 100.000 krónum á kílóið. Ágóðinn af þessu uppboði fór til reksturs súpueldhúss Rauða krossins í París. Skinkan sem hér um ræðir þykir sú allra besta. Hún er söltuð og loftþurrkuð og er að sögn sérfræðinga Rolls Royceinn í kjötframleiðslu í heiminum. Skinkan heitir jamón ibérico de bellota og er búin til úr svarthærðum svínum sem fá að ganga frjáls um eikarskógana á landamærum Spánar og Portúgal. Svínin eru svo eingöngu alin á hnetum síðustu vikurnar fyrir slátrun. Það tekur að lágmarki 36 mánuði að verka þessa skinku en sú sem seld var í París hafði verið 58 mánuði í verkun. Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Greiðsluáskorun Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Það var Bellota skinka frá landamærum Spánar og Portúgal sem var stjarnan á mataruppboði til styrktar Rauða krossinum í París í vikunni. Skinka þessi var ekki að keppa við neina aukvisa því í boði voru m.a. truffle sveppir, ostrur og fimm stjörnu kvöldverður eldaður af einum þekktasta kokki Frakklands svo dæmi séu tekin. En það var skinkan sem átti kvöldið. Hún var seld fyrir 2.600 evrur eða á verði sem er vel yfir 100.000 krónum á kílóið. Ágóðinn af þessu uppboði fór til reksturs súpueldhúss Rauða krossins í París. Skinkan sem hér um ræðir þykir sú allra besta. Hún er söltuð og loftþurrkuð og er að sögn sérfræðinga Rolls Royceinn í kjötframleiðslu í heiminum. Skinkan heitir jamón ibérico de bellota og er búin til úr svarthærðum svínum sem fá að ganga frjáls um eikarskógana á landamærum Spánar og Portúgal. Svínin eru svo eingöngu alin á hnetum síðustu vikurnar fyrir slátrun. Það tekur að lágmarki 36 mánuði að verka þessa skinku en sú sem seld var í París hafði verið 58 mánuði í verkun.
Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Greiðsluáskorun Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira