Norski olíusjóðurinn fjárfestir fyrir yfir 1.300 milljarða 1. desember 2012 12:08 Norski olíusjóðurinn hyggst fjárfesta í bandaríska fasteignamarkaðinum fyrir 11 milljarða dollara eða vel yfir 1.300 milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Sem stendur er stærð olíusjóðsins nær 3.800 milljarðar norskra króna eða rúmlega 83 þúsund milljarðar króna. Ætlunin er að nota um 5% af þeirri upphæð til að fjárfesta í fasteignum. Þar af á þriðjungurinn að vera í bandarískum fasteignum. Bloomberg ræðir við Yngve Slyngstad forstjóra sjóðsins um málið. Hann segir að bandaríski fasteignamarkaðurinn sé næstur á dagskrá hjá sjóðnum. Þar horfi sjóðurinn til kaupa á stærri fasteignum eins og skrifstofubyggingum í stærri borgum og verslunarmiðstöðvum. Olíusjóðurinn hefur þegar fjárfest í fasteignum í London, París, Frankfurt og Berlín. Nú fyrir helgina keypti sjóðurinn svo fyrstu fasteign sína í Sviss en þar var um að ræða skrifstofusamstæðuna sem hýsir Credit Suisse bankann í Zurich. Verðið sem sjóðurinn greiddi fyrir þá fasteign var einn milljarður svissneskra franka eða um 135 milljarðar kr. Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Norski olíusjóðurinn hyggst fjárfesta í bandaríska fasteignamarkaðinum fyrir 11 milljarða dollara eða vel yfir 1.300 milljarða króna. Þetta kemur fram í frétt á Bloomberg fréttaveitunni. Sem stendur er stærð olíusjóðsins nær 3.800 milljarðar norskra króna eða rúmlega 83 þúsund milljarðar króna. Ætlunin er að nota um 5% af þeirri upphæð til að fjárfesta í fasteignum. Þar af á þriðjungurinn að vera í bandarískum fasteignum. Bloomberg ræðir við Yngve Slyngstad forstjóra sjóðsins um málið. Hann segir að bandaríski fasteignamarkaðurinn sé næstur á dagskrá hjá sjóðnum. Þar horfi sjóðurinn til kaupa á stærri fasteignum eins og skrifstofubyggingum í stærri borgum og verslunarmiðstöðvum. Olíusjóðurinn hefur þegar fjárfest í fasteignum í London, París, Frankfurt og Berlín. Nú fyrir helgina keypti sjóðurinn svo fyrstu fasteign sína í Sviss en þar var um að ræða skrifstofusamstæðuna sem hýsir Credit Suisse bankann í Zurich. Verðið sem sjóðurinn greiddi fyrir þá fasteign var einn milljarður svissneskra franka eða um 135 milljarðar kr.
Mest lesið Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Viðskipti innlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Viðskipti innlent Elísabet Hanna til Bara tala Viðskipti innlent Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar Viðskipti innlent Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira