Tinna lék fyrsta hringinn á 74 höggum í Marokkó 7. desember 2012 11:28 Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, hóf í gær leik í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna 2013. Daníel Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, hóf í gær leik í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna 2013. Spilað er í bænum Marrakech í Marokkó. Tinna lék hringinn í gær á 74 höggum, eða 2 höggum yfir pari vallar. 154 keppendur eru skráðir til leiks og er leikið í tveimu riðlum, A og B, og eru 77 í hvorum riðli. Tinna spilar í B-riðli og er í ráshópi með danska kynskiptingnum Mianne Bagger og Nicole Becker frá Suður-Afríku. Bagger hefur leikið á Evrópumótaröð kvenna undanfarin ár og reyndi fyrst fyrir sér í úrtökumóti á Tenerife 2005, sama ár og Ólöf María Jónsdóttir komst fyrst íslenskra kvenna inn á Evrópumótaröðina. Cheyenne Woods, frænka Tigers nokkurs Woods, leikur einnig í B-riðli, líkt og Tinna og var á sama skori og Tinna í gær, 74 höggum. Tinna tók einnig þátt í úrtökumótinu í fyrra og komst þá inn á lokastigið, en náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni síðasta keppnistímabil. Hægt er að fylgjast með skorinu í mótinu beint á heimasíðu Evrópumótaraðar kvenna: Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, hóf í gær leik í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna 2013. Spilað er í bænum Marrakech í Marokkó. Tinna lék hringinn í gær á 74 höggum, eða 2 höggum yfir pari vallar. 154 keppendur eru skráðir til leiks og er leikið í tveimu riðlum, A og B, og eru 77 í hvorum riðli. Tinna spilar í B-riðli og er í ráshópi með danska kynskiptingnum Mianne Bagger og Nicole Becker frá Suður-Afríku. Bagger hefur leikið á Evrópumótaröð kvenna undanfarin ár og reyndi fyrst fyrir sér í úrtökumóti á Tenerife 2005, sama ár og Ólöf María Jónsdóttir komst fyrst íslenskra kvenna inn á Evrópumótaröðina. Cheyenne Woods, frænka Tigers nokkurs Woods, leikur einnig í B-riðli, líkt og Tinna og var á sama skori og Tinna í gær, 74 höggum. Tinna tók einnig þátt í úrtökumótinu í fyrra og komst þá inn á lokastigið, en náði ekki að tryggja sér þátttökurétt á mótaröðinni síðasta keppnistímabil. Hægt er að fylgjast með skorinu í mótinu beint á heimasíðu Evrópumótaraðar kvenna:
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira