Gætu sparað hundruð milljarða á að skipta á seðlum fyrir myntir 30. nóvember 2012 06:10 Bandaríkjamenn gætu sparað sér milljarða dollara eða hundruð milljarða króna með því að skipta út einsdollara seðli sínum fyrir mynt. Hlutlaus fjármálastofnun í Bandaríkjunum hefur reiknað út að ef einsdollara seðlinum yrði skipt út fyrir mynt myndi það spara hinu opinbera þar í landi 4,4 milljarða dollara á 30 ára tímabili. Þetta er árlegur sparnaður upp á tæplega 150 milljónir dollara eða nær 19 milljarða króna. Það kostar aðeins rúm fimm sent að framleiða hvern einsdollara seðil og einsdollars mynt er töluvert dýrari í framleiðslu. Hinsvegar er líftími myntarinnar um tífaldur á við seðilinn. Í umfjöllun Daily Finance um málið segir að hið opinbera hafi ákveðið að halda sig við seðilinn. Þetta er sökum þess að almenningur í Bandaríkjunum vill heldur nota dollaraseðilinn en myntina. Allt frá árinu 1971 hafa yfirvöld reynt að fá almenning til að nota einsdollars myntir í stað seðla en það hefur lítinn árangur borið. Yfirleitt er um 40% af þeim myntum sem settar eru í umferð skilað aftur ónotuðum í hirslur hins opinbera. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríkjamenn gætu sparað sér milljarða dollara eða hundruð milljarða króna með því að skipta út einsdollara seðli sínum fyrir mynt. Hlutlaus fjármálastofnun í Bandaríkjunum hefur reiknað út að ef einsdollara seðlinum yrði skipt út fyrir mynt myndi það spara hinu opinbera þar í landi 4,4 milljarða dollara á 30 ára tímabili. Þetta er árlegur sparnaður upp á tæplega 150 milljónir dollara eða nær 19 milljarða króna. Það kostar aðeins rúm fimm sent að framleiða hvern einsdollara seðil og einsdollars mynt er töluvert dýrari í framleiðslu. Hinsvegar er líftími myntarinnar um tífaldur á við seðilinn. Í umfjöllun Daily Finance um málið segir að hið opinbera hafi ákveðið að halda sig við seðilinn. Þetta er sökum þess að almenningur í Bandaríkjunum vill heldur nota dollaraseðilinn en myntina. Allt frá árinu 1971 hafa yfirvöld reynt að fá almenning til að nota einsdollars myntir í stað seðla en það hefur lítinn árangur borið. Yfirleitt er um 40% af þeim myntum sem settar eru í umferð skilað aftur ónotuðum í hirslur hins opinbera.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira