NFL: Meistararnir frábærir gegn Packers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2012 11:30 Eli Manning var hetja Giants í nótt. Mynd/AP Eli Manning sýndi allar sínar bestu hliðar þegar að NFL-meistararnir í New York Giants unnu afar sannfærandi sigur á sterku liði Green Bay Packers. Manning hafði verið í mikilli lægð í undanförnum leikjum og Giants hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Að sama skapi var Packers-liðið á mikilli siglingu eftir fimm sigra í röð. Þessi lið mættust í úrslitakeppninni í fyrra. Þá vann Giants nokkuð óvæntan sigur, fór svo alla leið og vann titilinn. Green Bay var hins vegar án sterkra varnarmanna í leiknum í nótt sem Manning og félagar hans nýttu sér til hins ítrasta. Giants gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 31-10. Manning átti þrjár snertimarkssendingar í leiknum og er nú kominn með alls 200 slíkar á ferlinum. Það er félagsmet hjá Giants. Líklegt er að bæði lið komist í úrslitakeppnina en Giants er á toppnum í sínum riðli með nokkuð þægilega forystu á önnur lið. Green Bay er hins vegar í öðru sæti í sínum riðli, á eftir Chicago Bears sem hafði betur gegn Minnesota Vikings í gær. Baltimore Ravens vann dramatískan sigur á San Diego í framlengingu og er með næstbestan árangur allra liða í Ameríkudeildinni, á eftir Houston Texans. Í Þjóðardeildinni eru Atlanta Falcons og San Francisco 49ers með bestan árangur allra liða en bæði unnu sína leiki um ehglina.Úrslit gærdagsins: Chicago - Minnesota 28-10 Cincinnati - Oakland 34-10 Cleveland - Pittsburgh 20-14 Indianapolis - Buffalo 20-13 Jacksonville - Tennesse 24-19 Kansas City - Denver 9-17 Miami - Seattle 24-21 Tampa Bay - Atlanta 23-24 San Diego - Baltimore 13-16 Arizona - St. Louis 17-31 New Orleans - San Francisco 21-31 New York Giants - Green Bay 38-10Staðan:Ameríkudeildin:Austurriðill:(sigrar-töp) New England 8-3 Miami 5-6 NY Jets 4-7 Buffalo 4-7Norðurriðill: Baltimore 9-2 Pttsburgh 6-5 Cincinnati 6-5 Cleveland 3-8Suðurriðill: Houston 10-1 Indianapolis 7-4 Tennessee 4-7 Jacksonville 2-9Vesturriðill: Denver 8-3 San Diego 4-7 Oakland 3-8 Kansas City 1-10Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 7-4 Washington 5-6 Dallas 5-6 Philadelphia 3-7Norðurriðill: Chicago 8-3 Green Bay 7-4 Minnesota 6-5 Detroit 4-7Suðurriðill: Atlanta 10-1 Tampa Bay 6-5 New Orleans 5-6 Carolina 2-8Vesturriðill:(sigrar-töp-jafntefli) San Francisco 8-2-1 Seattle 6-5-0 St. Louis 4-6-1 Arizona 4-7 NFL Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira
Eli Manning sýndi allar sínar bestu hliðar þegar að NFL-meistararnir í New York Giants unnu afar sannfærandi sigur á sterku liði Green Bay Packers. Manning hafði verið í mikilli lægð í undanförnum leikjum og Giants hafði tapað síðustu tveimur leikjum sínum í deildinni. Að sama skapi var Packers-liðið á mikilli siglingu eftir fimm sigra í röð. Þessi lið mættust í úrslitakeppninni í fyrra. Þá vann Giants nokkuð óvæntan sigur, fór svo alla leið og vann titilinn. Green Bay var hins vegar án sterkra varnarmanna í leiknum í nótt sem Manning og félagar hans nýttu sér til hins ítrasta. Giants gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik en staðan að honum loknum var 31-10. Manning átti þrjár snertimarkssendingar í leiknum og er nú kominn með alls 200 slíkar á ferlinum. Það er félagsmet hjá Giants. Líklegt er að bæði lið komist í úrslitakeppnina en Giants er á toppnum í sínum riðli með nokkuð þægilega forystu á önnur lið. Green Bay er hins vegar í öðru sæti í sínum riðli, á eftir Chicago Bears sem hafði betur gegn Minnesota Vikings í gær. Baltimore Ravens vann dramatískan sigur á San Diego í framlengingu og er með næstbestan árangur allra liða í Ameríkudeildinni, á eftir Houston Texans. Í Þjóðardeildinni eru Atlanta Falcons og San Francisco 49ers með bestan árangur allra liða en bæði unnu sína leiki um ehglina.Úrslit gærdagsins: Chicago - Minnesota 28-10 Cincinnati - Oakland 34-10 Cleveland - Pittsburgh 20-14 Indianapolis - Buffalo 20-13 Jacksonville - Tennesse 24-19 Kansas City - Denver 9-17 Miami - Seattle 24-21 Tampa Bay - Atlanta 23-24 San Diego - Baltimore 13-16 Arizona - St. Louis 17-31 New Orleans - San Francisco 21-31 New York Giants - Green Bay 38-10Staðan:Ameríkudeildin:Austurriðill:(sigrar-töp) New England 8-3 Miami 5-6 NY Jets 4-7 Buffalo 4-7Norðurriðill: Baltimore 9-2 Pttsburgh 6-5 Cincinnati 6-5 Cleveland 3-8Suðurriðill: Houston 10-1 Indianapolis 7-4 Tennessee 4-7 Jacksonville 2-9Vesturriðill: Denver 8-3 San Diego 4-7 Oakland 3-8 Kansas City 1-10Þjóðardeildin:Austurriðill: NY Giants 7-4 Washington 5-6 Dallas 5-6 Philadelphia 3-7Norðurriðill: Chicago 8-3 Green Bay 7-4 Minnesota 6-5 Detroit 4-7Suðurriðill: Atlanta 10-1 Tampa Bay 6-5 New Orleans 5-6 Carolina 2-8Vesturriðill:(sigrar-töp-jafntefli) San Francisco 8-2-1 Seattle 6-5-0 St. Louis 4-6-1 Arizona 4-7
NFL Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Sjá meira