Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2012 15:30 Vanda flytur erindi sitt í hátíðarsal HÍ í gær. Mynd/Háskóli Íslands Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Húsfyllir var á ráðstefnu sem Háskóli Íslands og Íþróttasamband Íslands stóðu fyrir í hátíðarsal háskólans í gær. Ráðstefnan bar titilinn „Skipta íþróttir máli?" og var hún tvískipt. Annars vegar var fjallað um almennt íþróttastarf og hins vegar afreksíþróttir. Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér fyrir neðan en upptökur frá henni má nálgast á vef Háskóla Íslands, smellið hér. Erindi Vöndu Sigurgeirsdóttur, lektors við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍ og fyrrum knattspyrnukonu, hefur vakið mikla athygli. Greinilegt er að skiptar skoðanir eru um skoðun Vöndu en fyrirlestur hennar hefst eftir 12 mínútur og 30 sekúndur í fyrra myndbandinu. Í síðara myndbandinu var fjallað um afreksíþróttir. Meðal fyrirlesara var Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Kynning hans hefst eftir 46 mínútur og 30 sekúndur í síðara myndbandinu. Efnistök á ráðstefnunni voru fjölbreytt þar sem fjallað var meðal annars um félagslegt umhverfi árangurs í íþróttum, hagkvæmni afreksíþrótta og íþróttameiðsli afreksfólks.Almennt íþróttastarf (fyrra myndband)Á að banna getuskiptingu barna í hópíþróttum? Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Íþrótta,- tómstunda- og þroskaþjálfadeild HÍFélagslegt umhverfi árangurs í íþróttum: Ný sóknarfæri? Dr. Viðar Halldórsson, félagsfræðingurSjúk sál í slöppum líkama - Nokkrar menningarsögulegar hugrenningar um úrkynjun og íþróttir Dr. Benedikt Hjartarson, aðjúnkt í almennri bókmenntafræði og menningarfræði við HÍAfreksíþróttir (síðara myndband)Afreksíþróttir hagkvæmar! Dr. Daði Kristófersson, dósent við Hagfræðideild HÍSvo bregðast krossbönd Dr. Kristín Briem, dósent við námsbraut í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ"Ég ætla að breyta íþróttinni minni" - þjálfun afrekshugarfars - Sigurður Ragnar Eyjólfsson M.Sc. í íþróttasálfræði og A-landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnuYtra umhverfi íþróttahreyfingarinnar Ólafur Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira