Koma heim yfir jólin 11. nóvember 2012 10:30 Myndir/Steed Lord Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi. Jólafréttir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Hljómsveitin Steed Lord verður með tónleika á Íslandi laugardaginn 1. desember næstkomandi á Gamla Gauknum ásamt hljómsveitinni Legend. Lífið heyrði í Svölu Björgvinsdóttur, söngkonu, og spurði hana hvar hún heldur upp á jólin í ár. „Við verðum á Íslandi yfir jólin í fyrsta skipti í tvö ár. Við höfum verið í LA yfir tvö seinustu jól," segir Svala.Hvernig eru jólin í Los Angeles samanborið við hér heima? „Jólin í L.A. eru rosa róleg. Það er allt opið því það eru svo margir sem búa í borginni sem halda ekki upp á jólin þannig að maður getur farið á veitingahús og borðað góðan mat og kíkt síðan í bíó. Það er auðvitað bara gott veður í L.A. um jólin og það er ekkert svakalega jólalegt að hafa átján stiga hita þegar það eru jól. Seinustu tvö jólin okkar hérna í L.A. voru yndisleg. Við fórum á æðislegan ítalskan fjölskyldu veitingastað og borðuðum þar bæði skiptin og tókum með okkur pakka."Hlakkar til að koma heim „Ég hlakka mikið til að koma til Íslands og vera í alveg fjórar vikur. Ég hef ekki komið í svona langa heimsókn heim síðan ég flutti erlendis fyrir meira en þremur árum síðan. Við Steed Lord erum með tónleikana okkar með Legend þann 1. desember á Gamla Gauknum og svo er ég líka að syngja á jólatónleikum hans pabba í Höllinni þann 15. desember. Þannig að það er um að gera að tryggja sér miða á báða tónleika því þetta verður meiriháttar tónlistarveisla."Myndir/Steed LordHvetur fólk til að koma á Gaukinn „Miðasala er hafin og um að gera að næla sér í miða áður en verður uppselt við getum lofað ykkur því að þetta verður svaka stuð partí sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Okkur hlakkar mikið til að spila nýja „showið" okkar fyrir ykkur," segir Svala að lokum.Hér má nálgast miða á tónleikana (midi.is).Heimasíða Steed Lord.Steed Lord heldur jólin á Íslandi.
Jólafréttir Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira