Birgir Leifur höggi betri en Parnevik á úrtökumóti fyrir PGA 14. nóvember 2012 11:06 Birgir Leifur Hafþórsson. seth Birgir Leifur Hafþórsson hóf keppni á öðru stigi á úrtökumóti fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Birgir, sem leikur fyrir GKG, lék fyrsta hringinn á 70 höggum eða einu höggi undir pari á Plantation Preserve vellinum í Flórída. Skor kylfinga var mjög lágt í gær og er Birgir í 33.-37. sæti af alls 74 kylfingum. Margir þekktir kappar eru á meðal keppenda á úrtökumótinu og sem dæmi má nefna lék Birgir einu höggi betur en sænski kylfingurinn Jesper Parnevik. Það er ekki ljóst hve margir kylfingar komast áfram á lokaúrtökumótið af þessum velli en gera má ráð fyrir að um 20 kylfingar komist áfram. Leikið er á þremur keppnisvöllum á öðru stigi úrtökumótsins. Birgir náði ekki að komast í gegnum annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina sem fram fór á Spáni í síðustu viku.Staðan á mótinu: Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hóf keppni á öðru stigi á úrtökumóti fyrir bandarísku PGA mótaröðina í golfi. Birgir, sem leikur fyrir GKG, lék fyrsta hringinn á 70 höggum eða einu höggi undir pari á Plantation Preserve vellinum í Flórída. Skor kylfinga var mjög lágt í gær og er Birgir í 33.-37. sæti af alls 74 kylfingum. Margir þekktir kappar eru á meðal keppenda á úrtökumótinu og sem dæmi má nefna lék Birgir einu höggi betur en sænski kylfingurinn Jesper Parnevik. Það er ekki ljóst hve margir kylfingar komast áfram á lokaúrtökumótið af þessum velli en gera má ráð fyrir að um 20 kylfingar komist áfram. Leikið er á þremur keppnisvöllum á öðru stigi úrtökumótsins. Birgir náði ekki að komast í gegnum annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina sem fram fór á Spáni í síðustu viku.Staðan á mótinu:
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira