Hönefoss bjargaði sér en Úlfarnir í umspil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 19:20 Kristján Örn Sigurðsson Mynd/Vilhelm Hönefoss, lið Arnórs Sveins Aðalsteinssonar og Kristjáns Arnar Sigurðssonar, verður áfram meðal liða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári. Íslendingaliðið Sandnes Ulf þarf að leika tvo umspilsleiki gegn b-deildarliðinu Ullensaker/Kisa. Hönefoss tapaði 4-1 á heimavelli fyrir Rosenborg sem átti í harðri baráttu við Strömsgodset um annað sætið í deildinni. Með sigri gátu bæði Frederikstad og Sandnes Ulf komist upp fyrir Hönefoss en bæði lið töpuðu leikjum sínum. Steinþór Freyr Þorsteinsson var í byrjunarliði Sandnes Ulf sem tapaði 3-1 gegn Álasund. Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður en Óskar Örn Hauksson sat allan tímann á bekknum. Úlfarnir höfnuðu í 3. neðsta sæti deildarinnar og fara í umspilsleiki gegn Ullensaker/Kisa. Veigar Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Strömsgodset. Veigar Páll jafnaði metin í 1-1 með marki á 13. mínútu áður en heimamenn bættu við tveimur mörkum, tryggðu sér sigur og um leið annað sæti deildarinnar á kostnað Rosenborgar. Veigar Páll lék líklega sinn síðasta leik fyrir Stabæk í dag en samningur Garðbæingsins við félagið er að renna út. Sömu sögu er að segja um Elfar Frey Helgason sem var ekki í leikmannahópi gestanna í dag. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með liði Viking í 2-1 sigri á Vålerenga. Pálmi Rafn Pálmason var í liði Lilleström sem gerði markalaust jafntefli við Haugesund á heimavelli. Þá lék Birkir Már Sævarsson allan leikinn með liði Brann í 2-0 tapi á útivelli gegn Sogndal. Noregsmeistarar Molde lögðu Fredrikstad á útivelli 2-0 með tveimur mörkum undir lok leiksins. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Hönefoss, lið Arnórs Sveins Aðalsteinssonar og Kristjáns Arnar Sigurðssonar, verður áfram meðal liða í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næsta ári. Íslendingaliðið Sandnes Ulf þarf að leika tvo umspilsleiki gegn b-deildarliðinu Ullensaker/Kisa. Hönefoss tapaði 4-1 á heimavelli fyrir Rosenborg sem átti í harðri baráttu við Strömsgodset um annað sætið í deildinni. Með sigri gátu bæði Frederikstad og Sandnes Ulf komist upp fyrir Hönefoss en bæði lið töpuðu leikjum sínum. Steinþór Freyr Þorsteinsson var í byrjunarliði Sandnes Ulf sem tapaði 3-1 gegn Álasund. Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður en Óskar Örn Hauksson sat allan tímann á bekknum. Úlfarnir höfnuðu í 3. neðsta sæti deildarinnar og fara í umspilsleiki gegn Ullensaker/Kisa. Veigar Páll Gunnarsson skoraði mark Stabæk sem tapaði 3-1 á útivelli gegn Strömsgodset. Veigar Páll jafnaði metin í 1-1 með marki á 13. mínútu áður en heimamenn bættu við tveimur mörkum, tryggðu sér sigur og um leið annað sæti deildarinnar á kostnað Rosenborgar. Veigar Páll lék líklega sinn síðasta leik fyrir Stabæk í dag en samningur Garðbæingsins við félagið er að renna út. Sömu sögu er að segja um Elfar Frey Helgason sem var ekki í leikmannahópi gestanna í dag. Indriði Sigurðsson lék allan leikinn með liði Viking í 2-1 sigri á Vålerenga. Pálmi Rafn Pálmason var í liði Lilleström sem gerði markalaust jafntefli við Haugesund á heimavelli. Þá lék Birkir Már Sævarsson allan leikinn með liði Brann í 2-0 tapi á útivelli gegn Sogndal. Noregsmeistarar Molde lögðu Fredrikstad á útivelli 2-0 með tveimur mörkum undir lok leiksins.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn