Mourinho: Ég veit ekki hvað ég geri eftir Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2012 12:30 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/Nordic Photos/Getty Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. „Frá unga aldri vissi ég að til þess að vaxa sem þjálfari þá þyrfti ég að komast til annarra landa, ferðast og takast á við nýjar áskoranir," sagði Jose Mourinho við tímaritið Ronda Ibera. „Þegar ég byrjaði að ferðast þá stefndi ég á England, Ítalíu og Spán en þegar ég klára hjá Real Madrid þá veit ég ekki hvað ég geri," sagði Mourinho. Mourinho hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain og þá er alltaf verið að skrifa um að hann ætli að snúa aftur í enska boltann. „Ég er alltaf í glímu við sjálfan mig og ég er alltaf að reyna að vera sá besti. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að þjálfa og þjálfari í dag getur ekki gert það sama og sá fyrir 10, 20 eða 30 árum. Þetta starf er í stöðugri þróun og skyldur þjálfarans snúast um miklu meira en að velja ellefu byrjunarliðsmenn, ákveða taktík eða skipta mönnum inn á," sagði Mourinho. Mourinho talaði um að starfið hafi mikil áhrif á fjölskyldulífið. „Sonur minn getur ekki farið í háskóla án þess að aðrir viti hver hann er og konan mín þarf að biðja mig um að bíða í bílnum þegar hún fer inn í búð að versla. Þetta er fórnarkostnaður minn til þess að geta gert það sem ég elska að gera," sagði Mourinho. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki ákveðið neitt um hvað hann gerir þegar hann hættir sem þjálfari spænska liðsins. Portúgalinn var síðasta vor fyrsti stjórinn til að vinna Ítölsku, ensku og spænsku deildina. „Frá unga aldri vissi ég að til þess að vaxa sem þjálfari þá þyrfti ég að komast til annarra landa, ferðast og takast á við nýjar áskoranir," sagði Jose Mourinho við tímaritið Ronda Ibera. „Þegar ég byrjaði að ferðast þá stefndi ég á England, Ítalíu og Spán en þegar ég klára hjá Real Madrid þá veit ég ekki hvað ég geri," sagði Mourinho. Mourinho hefur verið orðaður við franska félagið Paris Saint-Germain og þá er alltaf verið að skrifa um að hann ætli að snúa aftur í enska boltann. „Ég er alltaf í glímu við sjálfan mig og ég er alltaf að reyna að vera sá besti. Það verður alltaf erfiðara og erfiðara að þjálfa og þjálfari í dag getur ekki gert það sama og sá fyrir 10, 20 eða 30 árum. Þetta starf er í stöðugri þróun og skyldur þjálfarans snúast um miklu meira en að velja ellefu byrjunarliðsmenn, ákveða taktík eða skipta mönnum inn á," sagði Mourinho. Mourinho talaði um að starfið hafi mikil áhrif á fjölskyldulífið. „Sonur minn getur ekki farið í háskóla án þess að aðrir viti hver hann er og konan mín þarf að biðja mig um að bíða í bílnum þegar hún fer inn í búð að versla. Þetta er fórnarkostnaður minn til þess að geta gert það sem ég elska að gera," sagði Mourinho.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira