Vettel refsað og ræsir aftastur Birgir Þór Harðarson skrifar 3. nóvember 2012 20:51 Vettel ræsir aftastur í keppninni á morgun. nordicphotos/afp Sebastian Vettel hefur verið færður á aftasta rástað fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Abu Dhabi á morgun. Vettel þurfti að stöðva bilinn áður en hann komst til baka inn á viðgerðarsvæðið. Dómarar mótsins skáru úr um refsingu Vettels nú í kvöld og byggja refsingu sína á því að ekki tókst að safna einum lítra af eldsneyti úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Refsingin er sú sama og Lewis Hamilton hlaut fyrir spænska kappaksturinn í sumar. "Þetta er pirrandi. Þetta er fer í taugarnar á mér en þetta er bara einn af þessum hlutum," sagði Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins, þegar refsingin hafði verið ákveðin. Refsingin gerir það að verkum að Fernando Alonso, aðal keppinautur Vettel í titilbaráttunni, ræsir í sjötta sæti, langt á undan Vettel. Heimsmeistarinn ungi náði þriðja besta tíma í tímatökunum í dag. Formúla Tengdar fréttir Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. 3. nóvember 2012 08:00 Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. 3. nóvember 2012 14:23 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel hefur verið færður á aftasta rástað fyrir Formúlu 1-kappaksturinn í Abu Dhabi á morgun. Vettel þurfti að stöðva bilinn áður en hann komst til baka inn á viðgerðarsvæðið. Dómarar mótsins skáru úr um refsingu Vettels nú í kvöld og byggja refsingu sína á því að ekki tókst að safna einum lítra af eldsneyti úr eldsneytistanki Red Bull-bílsins. Refsingin er sú sama og Lewis Hamilton hlaut fyrir spænska kappaksturinn í sumar. "Þetta er pirrandi. Þetta er fer í taugarnar á mér en þetta er bara einn af þessum hlutum," sagði Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins, þegar refsingin hafði verið ákveðin. Refsingin gerir það að verkum að Fernando Alonso, aðal keppinautur Vettel í titilbaráttunni, ræsir í sjötta sæti, langt á undan Vettel. Heimsmeistarinn ungi náði þriðja besta tíma í tímatökunum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. 3. nóvember 2012 08:00 Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. 3. nóvember 2012 14:23 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mótið í Abu Dhabi lykillinn að titlinum Kappaksturinn í Abu Dhabi um helgina er mjög mikilvægur fyrir framvindu heimsmeistaratitilbaráttunnar í ár. Sebastian Vettel, ökuþór Red Bull-liðsins, hefur þrettán stiga forystu á Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins, þegar þrjú mót eru eftir af tímabilinu. 3. nóvember 2012 08:00
Hamilton greip tækifærið þegar Vettel lenti í vandræðum Lewis Hamilton ræsir af fremsta rásstað í Abu Dhabi-kappakstrinum á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökunni í dag og var langfljótastur. 3. nóvember 2012 14:23