Góðgerðarsamkoma í Hörpu 21. október 2012 15:15 Smelltu á mynd til að skoða albúmið. Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið. Skroll-Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær, laugardag, á góðgerðarsamkomu Hendrikku Waage í Hörpu. Það var Freyja Haraldsdóttir sem hlaut mannréttindaviðurkenningu „The Kids Parliament Humanitarian Award 2012" en viðurkenningin var veitt á vegum góðgerðarsamtakanna Kids Parliament. Þetta er í fyrsta sinn sem viðurkenningin er veitt.Freyja Haraldsdóttir er afrekskona í mörgum skilningi. Hún er með ríka réttlætiskennd en hún hefur helgað líf sitt mannréttindabaráttu fyrir fatlaða og því að breyta viðhorfum í þeirra garð. Þannig hefur hún verið einn allra öflugasti talsmaður fatlaðra hér á landi en einnig hefur hún unnið að málefnum fatlaðra á erlendum vettvangi. Freyja er fulltrúi í Stjórnlagaráði ásamt því að vera framkvæmdastjóri NPA miðstöðvarinnar sem er bæði baráttuhreyfing og miðstöð um notendastýrða persónulega aðstoð. Sem framkvæmdastýra þar hefur hún verið áheyrnarfulltrúi í verkefnastjórn Velferðarráðuneytisins fyrir hönd miðstöðvarinnar og hefur verið mjög virk í að tryggja að allar áherslur byggi á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.Verðlaunin afhentu Hendrikka Waage, stofnandi og stjórnarformaður samtakanna og Erol User, athafnamaður sem er jafnframt stofnandi samtakanna. Kids Parliament samtökin hafa það að markmiði að efla menntun og styðja við bakið á fjölfötluðum börnum. Í félagaskrá samtakanna má finna nöfn á borð við Dalai Lama, nóbelsverðlaunahafann Betty Williams og Kerry Kennedy.https://www.kidsparliament.orgKristín Waage, Hafdís Jónsdóttir og Hendrikka Waage.Skjöldur sá meðal annars um uppboðið.
Skroll-Lífið Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira