Sport

Úrslit helgarinnar í NFL - Hrun hjá Hröfnunum

Stuðningsmenn Houston Texans voru vígalegir í stúkunni.
Stuðningsmenn Houston Texans voru vígalegir í stúkunni.
Sjöundu viku í NFL-deildinni er lokið fyrir utan einn leik og var mikið um jafna og fjöruga leiki í deildinni um helgina. Mesta athygli vakti algjört hrun Baltimore Ravens gegn Houston.

Baltimore hafði misst sinn besta varnarmann, Ray Lewis, ásamt öðrum byrjunarliðsmanni í vörninni og fyrir vikið var varnarleikurinn ekki til staðar. Ef Hrafnarnir girða sig ekki í brók verður þeirra góða staða fljót að fjúka.

NY Giants vann magnaðan sigur á Washington Redskins en liðin eru í sama riðli og því mikið undir. Úrslit réðust þar alveg undir lokin.

NY Jets var ekki fjarri því að sækja sigur í New England gegn Tom Brady og félögum en Patriots vann þar í framlengingu.

Úrslit:

Buffalo-Tennessee 34-35

Carolina-Dallas 14-19

Houston-Baltimore 43-13

Indianapolis-Cleveland 17-13

Minnesota-Arizona 21-14

NY Giants-Washington 27-23

St. Louis-Green Bay 20-30

Tampa Bay-New Orleans 28-35

New England-NY Jets 29-26

Oakland-Jacksonville 26-23

Cincinnati-Pittsburgh 17-24

Í nótt:

Chicago-Detroit

Staðan í Ameríkudeild (sigrar-töp):

Austurriðill:

New England 4-3

Miami 3-3

NY Jets 3-4

Buffalo 3-4

Norðurriðill:

Baltimore 5-2

Pittsburgh 3-3

Cincinnati 3-4

Cleveland 1-6

Suðurriðill:

Houston 6-1

Indianapolis 3-3

Tennessee 3-4

Jacksonville 1-5

Vesturriðill:

Denver 3-3

San Diego 3-3

Oakland 2-4

Kansas 1-5

Staðan í Þjóðardeild:

Austurriðill:

NY Giants 5-2

Philadelphia 3-3

Dallas 3-3

Washington 3-4

Norðurriðill:

Chicago 4-1

Minnesota 5-2

Green Bay 4-3

Detroit 2-3

Suðurriðill:

Atlanta 6-0

New Orleans 2-4

Tampa Bay 2-4

Carolina 1-5

Vesturriðill:

San Francisco 5-2

Arizona 4-3

Seattle 4-3

St. Louis 3-4

NFL



Fleiri fréttir

Sjá meira


×